Kominn í 300l. [Nýjar myndir!]

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Kominn í 300l. [Nýjar myndir!]

Post by Mr. Skúli »

Jæja þá er draumnum náð (eða allavega einhverju af honum :))
og er ég kominn með 300l. Juwel búr sem ég verslaði mér í fiskabúr.is á dögunum.

Ég er búinn að taka mér eina og hálfa viku til að setja búrið upp og hér eru endanlegar niðurstöður (fyrir utan að ég þarf að fá mér meiri gróður)

Í búrinu er ljós sandur, frekar grófur og svo smá hleðsla, ég er með tvær rætur og bara lítinn gróður, tvær plöntur sem ég hef ekki hugmynd um hvað heita (Vargur, hjálp!)
og svo Java mosa sem er vafinn svona nokkurn veginn utan um aðra rótina, en ég á eftir að bæta við gróðri.
Svo skellti ég speglum á perurnar og það er miklu flottari lýsing!

Engar breytingar stórar breytingar hafa orðið nema að ég ætla að losa mig við gulu hættuna .annig að hún fór ekki í búrið heldur er hún í skammakróknum (hvítur frauðplast kassi :lol:)

Myndir:
Image
Fiskabúrið áður en fiskarnir og speglarnir komu.

Image
Svo er hér fína hleðslan sem ég fékk í fiskabúr.is.

Image
Svo eru fiskarnir og speglarnir komnir í á þessari mynd og ef vandlega er athugað sést Pictusinn á fleygiferð þarna.
Last edited by Mr. Skúli on 20 Apr 2007, 19:29, edited 9 times in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég man ekkert hvaða plöntur þú keyptir, var ekki miði með nafninu með þeim ?

Hvaða vesin er með myndirnar ?
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

jú þá hef ég ekki hugmynd um hvað þær heita (henti miðanum)

ég er að nota síðu sem heitir snapfish og ég get ekki sett þær hér inn svo þær sjáist..:/
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Var þetta eitthvað svona?
Image
Ég var á staðnum þegar þú keyptir þetta en man ekki klárlega hvað það var sem þú tókst.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér sýnist þessi síða ekki bjóða upp á að setja myndir á spjallsíður sem þessa.
Ég hef verið að nota http://s173.photobucket.com upp á síðkastið og kann ágætlega við hana.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

nei það var ekki svona..:/

er að uploada myndunum þangað..:P
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ooog þetta kemur svona!.. :?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Félagi Skúli kominn í djúpu laugina og er það vel.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

[img]http://i176.photobucket.com/albums/w195 ... age001.jpg[/img]
[img]http://i176.photobucket.com/albums/w195 ... age002.jpg[/img]
[img]http://i176.photobucket.com/albums/w195 ... age003.jpg[/img]

á að vera svona til að það birtist það er enda alltaf á jpg eða öðru sviðuðu formati (gif, png blahhhh)
(ég afvikjaði bb kóðana hjá mér til að sýna þetta, þú þarft bara að kópí peista núna og þá er það komið)

Glæsilegt búr btw *brosir út af eyrum með græna broskallinum
sem virkar ekki nema að bb-kóðar séu virki*
múáhahhhaaaa
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

takk kærlega Vigdís :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru DÓNALEGA stórar myndir !
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

já flott búr , þessi speglar á peru gera miklar breytingu , á slika.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta lofar góðu hjá þér Skúli, líst vel á steinahleðsluna.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

já ég er stoltur af henni og bara öllu búrinu!.. verður flottara þegar ég verð kominn með óskarana(2), demantssíkliðurnar(2), hvíta brúskinn og pictusinn sem ég fæ hjá þeim í fiskabúr.is.. :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Spennó, spennó, spennó....
Ferlegt að þurfa að bíða svona eftir fiskunum, en.... það verður skemmtilegt þegar þú verður búinn að fá þá alla.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ójá!.. nú er það bara að vinna og vinna til að geta verlsað.. :lol:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Búðu þig undir útungunarmadness með demöntunum. uss!
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

matur matur matur.... hehe þá ættu nú aðrir fiskar að komast í feitt.. :)
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Ætla að henda inn nýjum myndum af fiskunum:

Image
Hér er svo verðlauna ryksugan mín :lol:

Image
Hér er gróðurinn, veit einhver hvað þetta er?

Image
Pictusinn í kastalanum sínum "King in the castle, king in the castle, do this, do that, king in the castle, i have a chair, king in the castle" :lol:

Image
Hér er svo brúskurinn minn í gúddí fíling á rótini sinni!
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þú er.... opinberlega.... nú þekktur sem..... BOTNFISKAMAÐURIIIIIIIIINN!!
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

haha :lol: ohh þetta er heiður!.. :lol:


og þetta er einnig póstur númer 100 hjá mér!!! 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er voða flott.
Límdir þú ekki bakgrunninn í ?
Á svo ekki að fara að sækja fiskana í búrið ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessar plöntur gætu heitið Echinodorus og svo eru til nokkrar gerðir, t.d. schlueteri eða tricolor.
Googlaðu og athugaðu hvort þú finnir myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

jú Vargur ég límdi bakrunninn, límdi ineed. og jú ég fer að koma að sækja þá..;)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hvaða fiska verðuru með í búrinu?
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ég er að fara að bæta við mig kannski 3 pictusum, einum hvítum brúsknef, tveim rauðum óskurum, skipta út litlu bláhákörlunum fyrir stærri gerðirnar, hugsanlega tvær demantssíkliður, eitt kannski tvö stikki black ghost og ég er ekki búinn að ákveða meira.

ef þetta rætist allt þá verður þetta búrið mitt:

4x Pictus - ar
2x Long finned pangasíus
2x Brúsknefir (1xbrúnn, 1x hvítur)
2x Óskarar
2x Demantssíkliður
2x Black Ghost
2x Kuhli álar
1x Rauðugga hákarl
1x Gibbi

18 fiskar...

ég hef ekki mikið vit á hvernig fiska er gaman að eiga þannig að ef fólk getur sagt mér frá einhverjum skemmtilegum annað hvort botnfiskum eða amerískum síkliðum þá væri það vel þegið.. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú verður að fara að taka þennan hvíta brúsknef, annars kaupi ég hann.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

hehe:D þá sæki ég hann bara til þín :wink: :lol: en já ég fer núna bara á næstu dögum að koma að sækja allt liðið..
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég gæti einmitt selt þér stálpaðar og fallegar demantasíkliður.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

rauðar þá?.. eða svona bleikar?..
Post Reply