Afrískar síkliður

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
voffi.is
Posts: 93
Joined: 21 Jul 2007, 21:08
Location: Reykjanesbær

Afrískar síkliður

Post by voffi.is »

Sæl Öll!

Er nýbúin að setja upp 325 l. búr með afrískum síkliðum. Væri til í fleiri. Er einnig með staka fiska: Calvus, Maingano og Marlieri, vantar hitt kynið á móti. Hvernig kyngreini ég þessar tegundir? Geta einhverjir snillingar frætt mig um það?

Ef einhver vill minnka við sig, annaðhvort seiði eða fullorðna fiska í afr. síkliðum (helst litríka), má sá hinn sami gjarnan hafa samband.

Takk fyrir,
Elskum dýrin án skilyrða......
Post Reply