hæjjhæjj ég er ný hérna á spjallinu og ég á 2 skala og eina spænska kamp salamöndru í sitt hvoru búrinu en já sem sagt ég væri endilega til í allar upplýsingar sem þið getið sagt með um skala: stærð á búri, hvaða fiskar mega vera með þeim, hversu gamlir þeir eru þegar þeir byrja að koma með hrogn og hvað þeir eru fljótir að stækka og bara allt sem ykkur dettur í sem gæti hjálpað mér.
með fyrir fram þökkum
Hulda
Flestar þessar upplýsingar finnur þú með einfaldri leit hér á spjallinu eða á goggle. Sérhæfðari spurningum er svo hægt að pósta hér og þá er ágætt að helstu upplýsingar eins og búrstærð osf fylgi.