
Svo er ég með eitt 180l búr og í því eru skalar, sverðdragar, gullbarbar, svarttetrur og synadontis. Í því var NO3 og NO2 0, GH var <3, KH 3 og PH ca 6.8.... er það í lagi?? samt hefur aldrei verið vesen með það búr...
Þætti mjög vænt um það ef einhver gæti svarað mér ég nebblega skil þetta ekki alveg
