skalar + aðrar teg.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

skalar + aðrar teg.

Post by pinkie »

hæjhæj ég var að pæla ég á tvö skala sem eru enn geggt litlir en semsagt mig langar að bæta við og svo ætla ég að gefa litla bróður mínum fiska í afmælisgjöf þó svo að ég muni sjá um þá en svo er ég og mamma að skoða það að kaupa stærra búr eftir svona ár alveg svona ca 200 - 300 lítra og sameina þá alla fiskanna saman en ég var sem sagt að pæla hvort að þessir fiskar gætu allir verið saman : 1 karlkyns bardagafiskur, 2 skalar, ca 3-5 fiðrildasíkliður, ca 3-5 kribba, ca 3-7 neontetrur, 2-4 ryksugur og nokkra gubbý karlar. myndi setja tetrunar og gubby fiskanna strax hjá skalana til að venja þá... en já sem sagt er það hægt ???
Með fyrir fram þökkum
Hulda
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Hvað er þetta stórt búr?
200L Green terror búr
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

fyrst verður þetta er sitthvoru búrunum eitthvað af þessu í 60 lítra svo eitthvað í 80-110 lítra en svo eftir svona ár - 2 verður þetta þá allt fært saman í 240 - 300 lítra
var þá að pæla að setja skalanna, tetrunar, gubbý, bardagafiskinn og ryksuguna saman í stærra búrið og hina í minna búrið
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Myndi sleppa kribbunum... verða frekar mikið grimmir, eða bara hafa 1 par. Finnst þetta svoldi margir fiskar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

verða ekki endilega þessi fjöldi var bara að reyna að koma með svona ca tölu fyrir sjálfa mig :)
Post Reply