Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Bjarki94
- Posts: 94
- Joined: 17 Mar 2008, 14:49
- Location: BreiðHolti
Post
by Bjarki94 »
Ég á kall og kona og kellann er alltaf að hrista sig og síðan syndir hún beint undir rótina.....? er möguleiki að þau séu að fara að eignast?...
blue acara og börnin
-
Ari
- Posts: 292
- Joined: 11 Jan 2008, 20:46
- Location: 110 rvk
Post
by Ari »
það getur verið að hún er búin að hrygna undir rótina