Neolamprologus tretocephalus Hrygning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Neolamprologus tretocephalus Hrygning

Post by Jakob »

Ég ætlaði að spyja aðeins um hvernig ég ætti að láta þá hrygna.

Hve stórir þurfa þeir að vera ti lþess að hrygna? (sá stærsti er að nálgast 5 cm)

Parast þeir eða myndast Alpha male?

Hvernig kyngreini ég þá?

Einn er aðeins dekkri um vangann, hvað er málið með það? hann er sá stærsti af þeim og svona dominant.

Vil helst fá svör sem fyrst, vi að þeir fjölgi sér :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hehe, slakaðu á ungi maður, þeir eiga eftir að verða kynþroska, geta orðið 35 cm þannig að gefðu þeim allavegana 5,5-10 cm
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

35 cm :shock:
Ég las að þeir yrðu bara 15 cm :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það hélt ég líka.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Síkliðan wrote:35 cm :shock:
Ég las að þeir yrðu bara 15 cm :-)

Vissulega fór línuvillt :shock: verða 15cm
Ace Ventura Islandicus
Post Reply