Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 14 Apr 2008, 15:38
ulli wrote: bara tappa í eyrun og u are good to go
En verja svona tappar eyrun fyrir þrýstingi? t.d með mig þá get ég varla kafað niður á botn í sundlaug því að eyrun eru að springa
200L Green terror búr
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 14 Apr 2008, 16:05
Sirius Black wrote: ulli wrote: bara tappa í eyrun og u are good to go
En verja svona tappar eyrun fyrir þrýstingi? t.d með mig þá get ég varla kafað niður á botn í sundlaug því að eyrun eru að springa
Það er vegna þess að þú fórst svo hratt niður. Köfun snýst meðal annars um að fara hægt niður til að finna ekki fyrir svona veseni.
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 14 Apr 2008, 17:23
keli wrote: Sirius Black wrote: ulli wrote: bara tappa í eyrun og u are good to go
En verja svona tappar eyrun fyrir þrýstingi? t.d með mig þá get ég varla kafað niður á botn í sundlaug því að eyrun eru að springa
Það er vegna þess að þú fórst svo hratt niður. Köfun snýst meðal annars um að fara hægt niður til að finna ekki fyrir svona veseni.
Hehe ok
verð að prófa að fara hægar niður næst þegar ég fer í sund
finnst nefnilega skemmtilegt að kafa en eyrun "springa" alltaf
200L Green terror búr
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Apr 2008, 11:41
er ekki fyrsta myndin af hellasalamöndru?
svo sá ég einn sætan senegalus þarna
skötuseli, hvalháf og brosandi skötu hehe.
töff sumar myndirnar þarna, serstaklega af djúpsjávar fiskunum
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 28 Apr 2008, 12:09
Það eru nokkrir þarna sem að eru ekkert rosa sérstakir. T.d. African Tigerfish, Red Belly Piranha, Polypterus Senegalus og venjulegur KOI
Margir þarna samt mjög skrítnir og óhugnalegir
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 28 Apr 2008, 12:58
skordyr og salamöndrur fiskar?...
ég sé grouper,hvalhákarl,skötusel.bogfish.editaða mynd af mudskiper.snigil og hairy frog fish
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Apr 2008, 13:42
hvar er snigill?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 28 Apr 2008, 13:43
sea slug
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 28 Apr 2008, 13:56
þetta sem er blát og hvít og i laginu eins og geimskip
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 28 Apr 2008, 17:57
keli wrote: Sirius Black wrote: ulli wrote: bara tappa í eyrun og u are good to go
En verja svona tappar eyrun fyrir þrýstingi? t.d með mig þá get ég varla kafað niður á botn í sundlaug því að eyrun eru að springa
Það er vegna þess að þú fórst svo hratt niður. Köfun snýst meðal annars um að fara hægt niður til að finna ekki fyrir svona veseni.
maður þarf að " blása " út um eyrun á 1-2 mtr millibili þegar farið er niður og þá fer þrýstingurinn úr eyrunum
( bara eins og að losna við hellur úr eyrunum í flugvél )
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 29 Apr 2008, 21:02
keli wrote: Sirius Black wrote: ulli wrote: bara tappa í eyrun og u are good to go
En verja svona tappar eyrun fyrir þrýstingi? t.d með mig þá get ég varla kafað niður á botn í sundlaug því að eyrun eru að springa
Það er vegna þess að þú fórst svo hratt niður. Köfun snýst meðal annars um að fara hægt niður til að finna ekki fyrir svona veseni.
Það er nú aðalega að þrýstijafna, halda fyrir nef og þrýsta útí eyrun, hraðinn er ekki aðalmálið. Bergmál af guðmundi
Ace Ventura Islandicus