Gróður!!!

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

Gróður!!!

Post by haffi85007 »

Ég er með 1 stykki 160 ltr juwel búr og vantar gróður í það en þar sem ég er staddur fyrir vestan að þá er soldið mál að redda því en er ekki bara hægt að kaupa svona gróður í blómabúð ( veit að ég spyr eins og AAALger græningi ) en ef svo er hvernig gróður þá????

-------------------------------------

160 ltr plexi

180 ltr Rio ( á leiðinni til landsins )

11 stk gúbbí

2 stk anchistur ( fæ mér fleiri )

12 stk Svartneon

Bara byrjunin því ég fékk delluna bara í febrúar og já konan mín er ólétt svo kaupunum hefur verið seinkað vegna Barnavagns,Kerru,rúms og m.fl :P
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég er alveg viss um að gæludýraverslanirnar geta sent þér plöntur vestur, ég er að panta frá Malasíu og það á víst að vera ekkert mál! Mjög fáar venjulegar pottaplöntur sem lifa af í vatni.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

ég bý fyrir norðan og ég fékk sendar plöntur frá Rvk.
Þeir voru alveg tipptopp þegar ég fékk þær.
Það var ekki úr gæludýraverslun, enn enga síður ættu þær alveg að geta sett á póst fyrir þig.
Post Reply