Spurning sem varðar hvítbletta veiki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Spurning sem varðar hvítbletta veiki

Post by siggi86 »

Góða kvöldið kæru fiska vinir, ein spurning:

Sko ég er með Óskar sem er með hvítblettaveiki en það skrítna er að það er enginn annar fiskur sem sýnir sömu einkenni. Getur verið að bara 1 fiskur sé sýktur?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ef þetta er að byrja getur það alveg verið.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

....

Post by siggi86 »

Þetta er búið að vera í svona 2-3daga og ég er búinn að setja svona whit spot dæmi í vatnið búinn að hækka hitastigið og allt..
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fyldu þá alveg leiðbeiningunum með lyfinu, þú þarft væntanlega að endurtaka meðferðina eftir örfáa daga.
Post Reply