Fleiri pælingar um nýja íbúa :)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Fleiri pælingar um nýja íbúa :)

Post by Karen »

Ég er ekki enn búin að ákveða hvað mig langar að hafa í búrinu mínu sem er 110 lítrar.

Ég er mikið að hugsa um:

5 Bardagakerlur
5 Sverðdragara
5 Gubbykarla
3 Black Molly
25 Neon tetrur
Og slatta af Ancistrum
Post Reply