325L búrið okkar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Eftir svona frekar ónækvæma mælingu gæti ég trúað að hann sé eitthvað í kringum 15cm ca en hann er að stækka hratt, við erum í hálfgerðum vandræðum með hvað við eigum að gefa honum mikið að borða því hann étur bókstaflega allt sem kemur ofan í búrið og við erum farinn að hafa áhyggjur af hinum fiskunum að þeir fái ekki nóg
There is something fishy going on!
Þetta er algengt vandamál með WC... hundleiðinleg kvikindiMermaid wrote:Eftir svona frekar ónækvæma mælingu gæti ég trúað að hann sé eitthvað í kringum 15cm ca en hann er að stækka hratt, við erum í hálfgerðum vandræðum með hvað við eigum að gefa honum mikið að borða því hann étur bókstaflega allt sem kemur ofan í búrið og við erum farinn að hafa áhyggjur af hinum fiskunum að þeir fái ekki nóg

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég er algerlega ósammála mér finnst WC geðveikt skemmtilegir ég er með einn rúmlega 20 cm og einn 10-15 cm þeir eru báðir botnlausir en það skaðar fiskana ekkert því að fóðrið sem að wc fá líta fiskarnir ekki viðkeli wrote:Þetta er algengt vandamál með WC... hundleiðinleg kvikindiMermaid wrote:Eftir svona frekar ónækvæma mælingu gæti ég trúað að hann sé eitthvað í kringum 15cm ca en hann er að stækka hratt, við erum í hálfgerðum vandræðum með hvað við eigum að gefa honum mikið að borða því hann étur bókstaflega allt sem kemur ofan í búrið og við erum farinn að hafa áhyggjur af hinum fiskunum að þeir fái ekki nóg

400L Ameríkusíkliður o.fl.
Síkliðan wrote:Ég er algerlega ósammála mér finnst WC geðveikt skemmtilegir ég er með einn rúmlega 20 cm og einn 10-15 cm þeir eru báðir botnlausir en það skaðar fiskana ekkert því að fóðrið sem að wc fá líta fiskarnir ekki viðkeli wrote:Þetta er algengt vandamál með WC... hundleiðinleg kvikindiMermaid wrote:Eftir svona frekar ónækvæma mælingu gæti ég trúað að hann sé eitthvað í kringum 15cm ca en hann er að stækka hratt, við erum í hálfgerðum vandræðum með hvað við eigum að gefa honum mikið að borða því hann étur bókstaflega allt sem kemur ofan í búrið og við erum farinn að hafa áhyggjur af hinum fiskunum að þeir fái ekki nóg
Ertu að gefa wc eitthvað sérstakt að borða?
við erum að gefa Tetra chichild shrimp sticks og tetra delica blóðorma og ryksugumat og blandaðar flögur
There is something fishy going on!
325L update
Jæja það er sko löngu komin tími á smá update á búrið okkar. Það má segja að þetta er alls ekki sama búrið og við lögðum upp með í Janúar.
Það er löngu búið að éta báða bláhákarlana og fiðrildafiskana. Reynt var að bæta clown knife í hópinn um páskana en hann lifði greyjið ekki í sólahring með skepnunum sem fyrir voru. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að láta síkliðurnar fara því ljóst þótti að þær áttu upptökin af þessum slátrunum sem er búið að eiga sér stað. Sem sagt það var farið með 5 convicta, 2 bumble bee ofl. og fengum okkur í staðin Green knife fish og black ghost. Svo í fyrradag var gerð önnur tilraun að bæta við clown knife, það fór reyndar þannig að hann varð að "bíða" í 125L búrinu á meðan ákveðin WC sem leist ekkert á nýja íbúann fengi nýtt heimili.
Sem sagt í stuttu máli er staðan þessi í dag
1 clown knife
1 black ghost
1 green knife
1 marmara gibbi
1 Farlowella acus
5 oto
1 demantssíkliða
1 convikt (þessi faldi sig þegar við fórum með hina, fannst eftir 3 vikur!)
green knife og black ghost

Demantssíkliðan (þessi fekk að vera afþví að hún er svo falleg.. en grimm er hún

Clown knife svolítið tættur eftir WC

Farlowella acus

Oto

Ég verð að láta fylgja með eina mynd úr 125L búrinu þar sem bættist við einn gullmoli fyrir ca 2 mánuðum síðan. Hann er reyndar nýfarinn að þora að kíkja á okkur og "hleypur" ekki í felur um leið og hann verður var við mannaferðir í kringum búrið. Það þurfti miklar fortölur + heppni að ná almennilegri mynd. Þetta er Green Phantom.

Það er löngu búið að éta báða bláhákarlana og fiðrildafiskana. Reynt var að bæta clown knife í hópinn um páskana en hann lifði greyjið ekki í sólahring með skepnunum sem fyrir voru. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að láta síkliðurnar fara því ljóst þótti að þær áttu upptökin af þessum slátrunum sem er búið að eiga sér stað. Sem sagt það var farið með 5 convicta, 2 bumble bee ofl. og fengum okkur í staðin Green knife fish og black ghost. Svo í fyrradag var gerð önnur tilraun að bæta við clown knife, það fór reyndar þannig að hann varð að "bíða" í 125L búrinu á meðan ákveðin WC sem leist ekkert á nýja íbúann fengi nýtt heimili.
Sem sagt í stuttu máli er staðan þessi í dag
1 clown knife
1 black ghost
1 green knife
1 marmara gibbi
1 Farlowella acus
5 oto
1 demantssíkliða
1 convikt (þessi faldi sig þegar við fórum með hina, fannst eftir 3 vikur!)
green knife og black ghost
Demantssíkliðan (þessi fekk að vera afþví að hún er svo falleg.. en grimm er hún

Clown knife svolítið tættur eftir WC
Farlowella acus
Oto
Ég verð að láta fylgja með eina mynd úr 125L búrinu þar sem bættist við einn gullmoli fyrir ca 2 mánuðum síðan. Hann er reyndar nýfarinn að þora að kíkja á okkur og "hleypur" ekki í felur um leið og hann verður var við mannaferðir í kringum búrið. Það þurfti miklar fortölur + heppni að ná almennilegri mynd. Þetta er Green Phantom.

There is something fishy going on!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já við fengum þennan gullmola í Dýragarðinum( á 12þús kall), þeir hafa verið duglegir að vera með fínt úrval af töff ryksugum þarna öðru hvoru.Ásta wrote:Ég ætlaði reyndar að kaupa þann græna í Dýragarðinum, fékkstu hann ekki þar?
Keyptir þú þennan bláa í staðinn í Dýragarðinum? við vorum búin að vera í smá vandræðum sjálf að velja á milli.
Átt þú ekki einhverjar fleiri góðar ryksugur Ásta?, ég veit að síkliðan á nokkrar góðar, væri gaman að sjá fleiri ryksugumyndir á spjallinu
There is something fishy going on!
Ég fékk þann bláa í Fiskó, þeir hafa líka verið með ágætisúrval (og eiga reyndar einn grænann sem þeir vilja ekki selja)
En hér er ágætis þráður fyrir þig
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3661&start=0
En hér er ágætis þráður fyrir þig
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3661&start=0
Það koma að því að dematsíkliðan hætti að vera feimin við Clown knife, og var farin að "böggast" eitthvað í honum, svo hún fekk flutning yfir til hinna síkliðanna í 125L búrinu. Clown er reyndar alger skræfa greyjið, reynir ekkert að verja sig eða neitt ... það liggur við að hann sé hræddur við sína eign spegilmynd greyjið.
There is something fishy going on!
Við fórum í gær og keyptum okkur 2 óskara.
Þeir eru alger krútt. Þeir eru búnir að stunda "synchronized swimming" í allan dag og virðast vera hinir bestu vinir
Sem er frekar fyndið því að þeir eru úr sitthvorri verslunnunni og annar var meira að segja frekar slapplegur þegar við keyptum hann. Ég reyndar held að hann hafi bara verið þunglyndur því hann var aleinn í búrinu.
Ég hef á tilfiningunni að maður eigi eftir að skilja mjög fljótlega hvað átt er við þegar fólk segir að óskarar eru einsog hundar í fiskabúri, því einn þeirra var nú svo ófeiminn að hann borðaði úr hendinni á 2gja ára dóttir okkar .. henni til mikillar ánægju


Þeir eru alger krútt. Þeir eru búnir að stunda "synchronized swimming" í allan dag og virðast vera hinir bestu vinir

Ég hef á tilfiningunni að maður eigi eftir að skilja mjög fljótlega hvað átt er við þegar fólk segir að óskarar eru einsog hundar í fiskabúri, því einn þeirra var nú svo ófeiminn að hann borðaði úr hendinni á 2gja ára dóttir okkar .. henni til mikillar ánægju

There is something fishy going on!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
fylgist bara vel með black ghost og græna hnífinum, sbr. þessi mynd:

sem kemur úr þessum þræði:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1043
sem kemur úr þessum þræði:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1043
já, ætli maður komi ekki til með að þurfa að spá aðeins í þessu í framtíðinni, stærðarmunurinn er reyndar ennþá það mikill að ég hef engar sérstakar áhyggjur.... en þetta kemur allt í ljós.
Mér finnst ennþá ótrúlegt að allir 5 OTO skuli hafa fengið að lifa þrátt fyrir að við vorum með WC í búrinum ég bjóst við að þeir mundu vera með sjáflýsandi "hér er matur" skilti á sér en það var einsog hann sá þá ekki. Svo maður skal aldrei segja aldrei.
Mér finnst ennþá ótrúlegt að allir 5 OTO skuli hafa fengið að lifa þrátt fyrir að við vorum með WC í búrinum ég bjóst við að þeir mundu vera með sjáflýsandi "hér er matur" skilti á sér en það var einsog hann sá þá ekki. Svo maður skal aldrei segja aldrei.
There is something fishy going on!
Framtíðin kom aðeins fyrr en ég reiknaði endilega með.
Það er búið að éta græna hnífafiskinn og alla 5 OTO. Óskararnir lágu undir grun, en eftir að hafa horft uppá Clown knife reyna að sporðrenna convikt kellu sem var stærri en hausinn á honum kom þessi annars rólegi fiskur upp um sig. Og OMG hvað túllinn á honum er stór
maður hefur heyrt talað um að aðrir fiskar séu með "bílskúrshurðar" en vá clowninn gefur engum neitt eftir í þeim málum, það bókstaflega margfaldaðist ginið á honum.
En þótt ótrúlegt sé, eftir nokkra mínútna bardaga náði conviktinn að sleppa úr gininu og er bara full frísk og heldur áfram að "bögga" aðra íbúa búrsins.

Það er búið að éta græna hnífafiskinn og alla 5 OTO. Óskararnir lágu undir grun, en eftir að hafa horft uppá Clown knife reyna að sporðrenna convikt kellu sem var stærri en hausinn á honum kom þessi annars rólegi fiskur upp um sig. Og OMG hvað túllinn á honum er stór

En þótt ótrúlegt sé, eftir nokkra mínútna bardaga náði conviktinn að sleppa úr gininu og er bara full frísk og heldur áfram að "bögga" aðra íbúa búrsins.
There is something fishy going on!