Blandaða búrið mitt ( talning ) 240 ltr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Blandaða búrið mitt ( talning ) 240 ltr

Post by Gudmundur »

ég er með eitt 240 ltr juwel sem var sett upp fyrir congo tetrur og smáfiska
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm

þegar ég hætti með búðina þurfti ég að setja nokkra fiska til viðbótar í búrið og má segja að þegar ég gef botntöflur þá sjáist ekki botninn á búrinu þannig að ég reyndi að telja þá fiska sem eru í búrinu og hér kemur listinn

Congo tetra 15 stk
Lacustris regnbogi 3 stk
herbertax regnbogi 3 stk
multispinosa 5 stk
cory schwartzi 4 stk
dorsigera 1 stk
ancistra 4 stk
longibarbis 4 stk
sae 4 stk
kribbi 1 stk
altispinosa 2 stk
anomala 1 stk
trúðabótia 2 stk
decurus 2 stk
leoparddanio 1 stk

ég finn ekki eina decurus og kínverjinn sést heldur ekki og ekki anomala karlinn en það gætu verið fleiri einstaklingar af einhverri tegund þar sem talning er erfið í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

var að gefa botntöflur

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það vantar meiri fiska.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Það vantar meiri fiska.
hehe það er satt þeir eru bara 52 eins og er
ef ég hef talið alla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Svakalegir litir eru þetta.
Myndin er svo skír að ég er viss um þú hefur farið ofan í búrið til að smella.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er bara farinn að ofnota flassið og það virkar stundum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá fallegir litir í Þeim :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Regnbogafiskar eru bara flottir

tveir karlar í hópsundi
Melanotaenia lacustris.

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það sé bara spurning um hvenær maður skelli sér í regnbogafiskana..... er einhver sem getur passað kall fyrir mig, vantar plássið hans undir fiskabúr :lol:
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Iss sendu hann bara til mín !
Mig vantar mann í sauðburðinn. :wink:
Nóg pláss í sveitinni.


En mikið svakalega eru þetta flottir fiskar og myndirnar enn betri :shock:
Já þetta er sko næsta mál á dagskrá að fá sér regnbogafiska.
Post Reply