Gullfiskar og koi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Gullfiskar og koi

Post by Arnarl »

var að fá mér 2 gullfiska og 1 koi í gær en gullfiskarnir eru búnir að vera bakvið dæluna síðan ég keypti þá er þetta allveg normal eða?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

..

Post by siggi86 »

nei þetta er það ekki.... mínir fiskar gera þetta ef þeir eru hræddir
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

já ókey en er ekki hægt að vera með koi og gullfiska saman? og hvað er æskilegt htastig fyrir þá?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

hvernig gullfiska ertu með? með einfaldan sporð eða eru þetta svona hægsyndir kjánar?

Ég var lengi með gullfiska og KOI saman.. og það gekk mjög vel.

hitastigið er um 22 gráður. getur haft hitaralaust búrið bara þá er vatnið gott.
nokkrar myndir af búrinu þegar það var með þessa íbúa.
Image

Image

Image
Last edited by Brynja on 29 Apr 2008, 19:35, edited 1 time in total.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gullfiskarnir eru svona litlar kúlur með slör,er með eitt ísraelskann koi varst þú með japanska koi eða evrópska?
geturu sagt mér fró einhverju góðu fórði fyrir þá?
búrið er eða var ekkert smá flott :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Fitubollugullfiskar eru einstaklega hægfara og geta því ekki forðað sér þegar koinn nartar í þá sem gullfiskar gera mikið af, eru alltaf að narta í e-h.. molina og allt bara.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég var með þessa evrópsku KOIja..
Hérna eru fleiri myndir af búrinu á þessum tíma...
http://fiskar.barnaland.is/album/608814

Ef þú ætlar þér að hafa gullfiska og KOI saman þá myndi ég fá mér svona gaura sem eru eins og KOIarnir í laginu.. með einfaldan sporð.
Annars prufuðum við að fá okkur svona:
Image
En þeir voru ekki langlífir... ég kann enga skýringu á því, ekki fannst okkur þeir vera neitt böggaðir.. en það er samt örugglega ástæðan.

Ég keypti á sínum tíma allan mat fyrir þá í Dýrabúðinni við Gullinbrú hinu megin við Nings..
Þau eru með 4 kör með Japönskum KOI.. alveg geggjað flottir.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey þannig ég skipti þeim bara út á föstudaginn, ég varð gjörsamlega ástfanginn af koium þegar ég var í dýralíf þegar kallinn var að tala við mig og sýnamér koiana og tók þá bara upp og var að klappa þeim :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er samt ekki 60L svoldið lítið f. koi? Verða þeir ekki huuuge?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

júú það er ALLTOF lítið en hann er ekkert rosa stór og hann verður bara þarna mesta lagi 2 mánuði örugglega einhvað minna hann fer í tjörn sem er í undir búningi langaði bara að kinnast honum :D Japanskir koi verða einhvað um 80-110 cm evrópsku örugglega einhvað minni
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply