Gullfiskar og koi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gullfiskar og koi
var að fá mér 2 gullfiska og 1 koi í gær en gullfiskarnir eru búnir að vera bakvið dæluna síðan ég keypti þá er þetta allveg normal eða?
Minn fiskur étur þinn fisk!
..
nei þetta er það ekki.... mínir fiskar gera þetta ef þeir eru hræddir
hvernig gullfiska ertu með? með einfaldan sporð eða eru þetta svona hægsyndir kjánar?
Ég var lengi með gullfiska og KOI saman.. og það gekk mjög vel.
hitastigið er um 22 gráður. getur haft hitaralaust búrið bara þá er vatnið gott.
nokkrar myndir af búrinu þegar það var með þessa íbúa.
Ég var lengi með gullfiska og KOI saman.. og það gekk mjög vel.
hitastigið er um 22 gráður. getur haft hitaralaust búrið bara þá er vatnið gott.
nokkrar myndir af búrinu þegar það var með þessa íbúa.
Last edited by Brynja on 29 Apr 2008, 19:35, edited 1 time in total.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Ég var með þessa evrópsku KOIja..
Hérna eru fleiri myndir af búrinu á þessum tíma...
http://fiskar.barnaland.is/album/608814
Ef þú ætlar þér að hafa gullfiska og KOI saman þá myndi ég fá mér svona gaura sem eru eins og KOIarnir í laginu.. með einfaldan sporð.
Annars prufuðum við að fá okkur svona:
En þeir voru ekki langlífir... ég kann enga skýringu á því, ekki fannst okkur þeir vera neitt böggaðir.. en það er samt örugglega ástæðan.
Ég keypti á sínum tíma allan mat fyrir þá í Dýrabúðinni við Gullinbrú hinu megin við Nings..
Þau eru með 4 kör með Japönskum KOI.. alveg geggjað flottir.
Hérna eru fleiri myndir af búrinu á þessum tíma...
http://fiskar.barnaland.is/album/608814
Ef þú ætlar þér að hafa gullfiska og KOI saman þá myndi ég fá mér svona gaura sem eru eins og KOIarnir í laginu.. með einfaldan sporð.
Annars prufuðum við að fá okkur svona:
En þeir voru ekki langlífir... ég kann enga skýringu á því, ekki fannst okkur þeir vera neitt böggaðir.. en það er samt örugglega ástæðan.
Ég keypti á sínum tíma allan mat fyrir þá í Dýrabúðinni við Gullinbrú hinu megin við Nings..
Þau eru með 4 kör með Japönskum KOI.. alveg geggjað flottir.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05