Sæl Öll!
Ein gúbbýkonan mín hagar sér undarlega. Hún syndir með sporðinn meira upp á við, þetta er misjafnlega mikið, stundum minna en stundum mjög mikið (hausinn nánast beint niður) Það fór að bera á þessu fyrir ca. 2 dögum.
Veit einhver hvað þetta er og hvað ég get gert fyrir hana??
Takk fyrir,
Undarlegur Gúbbý!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Undarlegur Gúbbý!
Elskum dýrin án skilyrða......