400L. Juwel
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
400L. Juwel
Við keyptum okkur stærra búr um daginn og duttum niður á þetta fína 400L. Juwel.
Það var svart og okkur datt í hug að gera eins og við höfðum séð Kristínu F gera með hornbúrið sitt,
þ.e.a.s. líma svona viðaráferð á það. Ég verð að viðurkenna að þegar frúin stakk upp á þessu fyrst
þá hafði ég miklar efasemdir um þetta en þegar við vorum búinn að þessu þá fynnst mér allt annað að sjá búrið.
Svona leit það út áður
Og svona núna
Við ætluðum að setja á skápinn líka en vorum ekki með nóg af efni, ég verð bara að klára það seinna. Set þá inn myndir af því þegar það er búið.
En hvernig lýst ykkur á?
Það var svart og okkur datt í hug að gera eins og við höfðum séð Kristínu F gera með hornbúrið sitt,
þ.e.a.s. líma svona viðaráferð á það. Ég verð að viðurkenna að þegar frúin stakk upp á þessu fyrst
þá hafði ég miklar efasemdir um þetta en þegar við vorum búinn að þessu þá fynnst mér allt annað að sjá búrið.
Svona leit það út áður
Og svona núna
Við ætluðum að setja á skápinn líka en vorum ekki með nóg af efni, ég verð bara að klára það seinna. Set þá inn myndir af því þegar það er búið.
En hvernig lýst ykkur á?
ZX-6RR
-
- Posts: 158
- Joined: 02 Apr 2007, 17:08
..ósköp ertu vel giftur Höddi
-frúin er greinilega skynsöm kona
Mjög flott hjá þér - fjósið breyttist hreinlega í höll - ha...
Hlynur, Viðarfilman fæst í Byko í Breidd - er inn í enda í búðinni þar sem hilluefni er. Filman er sjálflímandi og meðfærileg .. flugbeittur dúkahnífur er gott verkfæri til að nota ef þarf að snyrta til eftir að filman er límd á
-man ekki verðið, en er frekar ódýr minnir mig.
-frúin er greinilega skynsöm kona
Mjög flott hjá þér - fjósið breyttist hreinlega í höll - ha...
Hlynur, Viðarfilman fæst í Byko í Breidd - er inn í enda í búðinni þar sem hilluefni er. Filman er sjálflímandi og meðfærileg .. flugbeittur dúkahnífur er gott verkfæri til að nota ef þarf að snyrta til eftir að filman er límd á
-man ekki verðið, en er frekar ódýr minnir mig.
Flott búr en vinsamlegast byggðu land ofan á búrið hjá þér og hækkaðu vatns magnið í búrinu og þar með gefðu RES-unum þínum sundplássið sem þær eiga skilið, þessi dýr lifa í vötnum og ám sem þær synda mjög mikið!
Bökurnar þínar munu vera mjög hamingjusamar ef þú gefur þeim meira sundpláss
Eins og búrið er núna er þetta góð uppskrift á offitu og slæmt heilsufar fyrir þær og aðalega mikill missir á búrinu sem þú hefur í höndum
Mikið um flottar leiðir til að búa til land á http://www.turtletimes.com/forums/
Bökurnar þínar munu vera mjög hamingjusamar ef þú gefur þeim meira sundpláss
Eins og búrið er núna er þetta góð uppskrift á offitu og slæmt heilsufar fyrir þær og aðalega mikill missir á búrinu sem þú hefur í höndum
Mikið um flottar leiðir til að búa til land á http://www.turtletimes.com/forums/
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Rétt er það, svona fljótandi lönd duga bara fyrir baby turtles
Ekkert mál að sporna gegn því að þær nái að klifra upp úr landinu, setur bara upp veggi
Hérna er mitt land sem ég var með á 170L búri fyrir 2x 10cm YBS
Svo fljótlega færðar yfir í 600L
Ekkert mál að sporna gegn því að þær nái að klifra upp úr landinu, setur bara upp veggi
Hérna er mitt land sem ég var með á 170L búri fyrir 2x 10cm YBS
Svo fljótlega færðar yfir í 600L
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05