Fiskabúð í Danmörku

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Fiskabúð í Danmörku

Post by Satan »

Veit einhver um góðar fiskabúðir í Kaupmannahöfn ?
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Alltaf gaman að kíkja í zoozity í rodovre (eða var það hvidovre?), ekki ódýrust, en gaman að skoða.

Man ekki eftir neinum öðrum, það er búið að loka bestu búllunni, nyby discus :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Neonfisken
Frederikssundsvej 245
2700 Brønshøj
Tlf: 3860 6536

http://www.neonfisken.dk/index.asp?ArtI ... eMenu=7853
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ásta wrote:Neonfisken
Frederikssundsvej 245
2700 Brønshøj
Tlf: 3860 6536

http://www.neonfisken.dk/index.asp?ArtI ... eMenu=7853
Hehe fyndið nafn á búðinni :P neon fiskur. En annars örugglega svakalegt úrval af fiskum þarna, bara fiskabúð er það ekki? Ohh núna langar mig í dýrabúð út í útlöndum :P
200L Green terror búr
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Takk fyir ásta fyrir rosalega góðar upplýsingar,
mér fannst verðið í zoozity vera nánast eins og hér.
Leiðinlegt reyndar að það eru engin verð inná neon heimasíðunni.
Ætli maður verði bara ekki að hringja þangað.....
Virðingarfyllst
Einar
Eddaros
Posts: 1
Joined: 27 Feb 2008, 09:13
Location: Köben

Neonfisken

Post by Eddaros »

Mér finnst þetta ekkert svo dýr búð, en það er rosalega gott úrval þarna. Ég fer alltaf þangað þegar ég er að leita mér að fiskum.
Edda Rós
Post Reply