Gaddar á Ancistrum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Gaddar á Ancistrum

Post by Karen »

Eru gaddar á báðum kynjunum eða bara körlunum?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei bara kk
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok frábært!!

Var nefnilega að fá eina Ancistru og mér sýndist hún vera með gaddana úti í háfnum :D

Þakka þér fyrir Linda :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það var lítið :) :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bæði kynin eru með gadda á uggum og festast auðveldlega í háfum en það eru bara kk sem fá brúsk á trýnið.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Já ég fékk einmitt póst frá einum spjallverja áðan og hann betni mér á þetta :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já kallarnir fá flottan brúsk á nefið. getur séð góða mynd á www.fiskabur.is , forsíðumyndin
Post Reply