Hæhæ
Núna er ég að hugsa um að byrja í fiskunum aftur og þessvegna vantar mig nýtt fiskabúr.
Ég er að hugsa um búr á milli 60 og 200 lítra. Það sem er nauðsynlegt að sé með er lok með ljósabúnaði - flúrperu. (allt annað er kostur en ekki nauðsyn)
Þetta má alveg vera heimasmíðað og alveg vera gamalt og rykfallið, svo lengi sem það lekur ekki og kostar ekki allt of mikið.
Ef einhver lumar á einu stykki, má sá hinn sami endilega hafa samband í pm eða bara hér
kv
Hrafnhildur
Fiskabúr óskast
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli