Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 03 May 2008, 23:55
Er að fara til DK ( Danmörku) 1. Júní og er að hugsa um að flytja með með Arowönu. Silvur eða Jardini.
Ok fyrst þá ætla ég að sppyrja hvort einhver veit hve mikinn vökva má taka með sér í handfarangri, þó að það sé síðasti kostur.
Hvernig get ég fengið leyfi og hvert á ég að hringja?
Er erfitt að fá svona leyfi, getur 13 ára drengur fengið það (ég).
Spennandi hvort að þetta lifir af flug frá Orhus
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 03 May 2008, 23:56
Síkliðan wrote: Er að fara til DK ( Danmörku) 1. Júní og er að hugsa um að flytja með með Arowönu. Silvur eða Jardini.
Ok fyrst þá ætla ég að sppyrja hvort einhver veit hve mikinn vökva má taka með sér í handfarangri, þó að það sé síðasti kostur.
Hvernig get ég fengið leyfi og hvert á ég að hringja?
Er erfitt að fá svona leyfi, getur 13 ára drengur fengið það (ég).
Spennandi hvort að þetta lifir af flug frá Orhus
Allavega má bara taka með nokkra mL af vatni með í flug
eða allavega eitthvað fáránlega lítið.
200L Green terror búr
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 03 May 2008, 23:59
já ég veit að það er mjög lítið. hef heyrt 33 cl.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 04 May 2008, 00:04
http://www.icelandexpress.is/is/flugupp ... 0_a_id=939
Hérna er allavega eitthvað með vökva í handfarangri, en hvernig fiskavatn flokkast undir þetta er spurning
En ætli hann þyrfti ekki að vera hjá hinum dýrunum eða eitthvað
Væri samt gaman að geta flutt svona inn sjálfur
en örugglega slatta vesen að fá leyfi samt.
200L Green terror búr
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 04 May 2008, 00:18
Ef þú setur fiskinn í hakkavél og treður honum svo í 100 ml box þá er þetta hægt
100 ml er einn tíundi úr líter
lítil dós af gosdrykk er 330 ml
sem er ríflega 3 sinnum of mikið þannig að þetta er fáráðlega lítið magn af vökva
en kannski getur þú bara fengið eitt hrogn hehe
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 00:21
Hvernig er með sótthví. Kostar það ekki offjár?
það eru víst 4 vikur. þeir endurgreiða fiskinn ef að hann drepst
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 May 2008, 00:27
Þú þarf ekki að setja fiska í sóttkví sem fara í heimahús.
Landbúnaðarráðaneytið gefur út leyfi til innflutnings á fiskum og best fyrir þig að snúa þér þangað.
Ég held þó að vænlegra sé að kaupa fiska bara í verslunum hér á landi.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 00:45
ok flott, en hvort ætti ég að fá mér jardini eða Silvur Arowönu. Ekki hugsa um verð
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 May 2008, 00:48
ekkert svakalegur verðmunur á þeim hvort sem er, en ég myndi taka silfur því það er hægt að hafa eitthvað með þeim.
Jardini verða miklu aggressivari en þær eru samt nokkuð flottar og verða ekki jafn stórar.
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 01:10
já mér finnst mjög erfitt að velja. Ef að bara annað er til þá bara tek ég það.
Silfur
Kostir: tignarlegri
Gallar: Verður mjög stór
Jardini
Kostir: verður minni
Gallar: verður aggressív.
Annars er ég að hugsa um að skjóta á Silfur
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 May 2008, 01:16
Af hverju kaupir þú ekki bara þessa fiska hér í staðinn fyrir að standa í þessu veseni ?
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 04 May 2008, 03:05
Síkliðan wrote: Hvernig er með sótthví. Kostar það ekki offjár?
það eru víst 4 vikur. þeir endurgreiða fiskinn ef að hann drepst
það endurgreiðir enginn fiskinn ef þú flytur hann sjálfur og hann drepst
það er miklu einfaldara að kaupa fiskinn hér heima og miklu minna mál
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 04 May 2008, 11:25
í hvaða búr á svo svona fiskur að fara hjá þér?
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 04 May 2008, 13:15
bíddu hvað sagðiru að þú hefðir fengið mikinn fermingarpening?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 13:48
Hef alveg hugsað um að kaupa bara hérna heima.
Ég fékk 200.000 slétt í fermingar gjöf
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eyjó
Posts: 298 Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik
Post
by Eyjó » 04 May 2008, 14:30
Síkliðan wrote: Hef alveg hugsað um að kaupa bara hérna heima.
Ég fékk 200.000 slétt í fermingar gjöf
...og ætlar þú að eyða honum öllum strax.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 04 May 2008, 14:38
Mun betra að geyma peninginn og setja inn á banka.
Frekar að spara fyrir bílprófinu og bíl í staðinn fyrir að kaupa rándýran fisk myndi ég segja
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 15:41
Já þetta er allt komið inná banka fyrir löngu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 04 May 2008, 16:54
Mér finnst alltaf best að eyða mínum peningum strax
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 16:59
Hahahaha sammála.
Til hvers eru peningar annars en að eyða þeim
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Pippi
Posts: 276 Joined: 29 Nov 2007, 17:21
Post
by Pippi » 15 May 2008, 23:00
Um að gera að eyða þessu sem fyrst
, ég keypti mér vélsleða 3 dögum eftir að ég fermdist.