Fiskabúr Agnesar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Fiskabúr Agnesar

Post by Agnes Helga »

Ég er búin að stækka við mig í 80 L :)

Image

Image

Image
Nýja kerlan flott :)

Image
Eitt af minni seiðunum að forvitnast :) en þau eru flestöll 2cm + núna og að detta í 3 cm.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fínt búrið hjá þér.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

very nice :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott, alltaf gaman að fá stærra búr :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takktakk :D Það sést reyndar ekki á efstu myndinni útaf ´því hve myndin er léleg, var með vélina vitlaust stillta og það speglast í glerinu, en ég er með svona þrívíddar trjárótarbakgrunn sem er svoo flottur! Frekar ´ful afþví að hann sést illa, ég lofa þá bara betri myndum næst!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Agnes Helga wrote:Takktakk :D Það sést reyndar ekki á efstu myndinni útaf ´því hve myndin er léleg, var með vélina vitlaust stillta og það speglast í glerinu, en ég er með svona þrívíddar trjárótarbakgrunn sem er svoo flottur! Frekar ´ful afþví að hann sést illa, ég lofa þá bara betri myndum næst!
Úú örugglega alveg eins bakgrunnur og ég er með :D keyptur í Dýragarðinum kannski? finnst hann svo flottur :D en annars finnst svo flott þetta steinaþema hjá þér ;) kemur svo vel út. En annars til hamingju með nýja búrið ;)
200L Green terror búr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk takk :D:D Jáb, ég fékk bakgrunninn í dýragarðinum, meira segja gefins því maður var að versla fyrir ágætis summu ( mamma fékk nett kast :lol: )
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Agnes Helga wrote:Takk takk :D:D Jáb, ég fékk bakgrunninn í dýragarðinum, meira segja gefins því maður var að versla fyrir ágætis summu ( mamma fékk nett kast :lol: )
Hehe ég þori ekki einu sinni að segja pabba hvað mitt kostaði :P held að hann fengi kast :P(mamma veit hinsvegar hvað það kostaði :P). En jább enginn smá kostnaður sem að fer í þetta og alltaf finnur maður eitthvað fleira sem að maður getur keypt. :P
200L Green terror búr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

óóójáá..það er alltaf e-h fleira sem maður getur keypt, ég var samt frekar nett með þetta, búrið (sem var á 50% afslætti), 2 perur og kribbakella og fengum bakgrunninn í kaupbæti :D Ætla að fá mér fleiri fiska þegar ég sel seiðin :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jæja, þar sem stækkun var á búrinu varð fjölgun í því líka ;) Fékk mér 5 stk af tígrísbörbum þar sem þeir eiga að vera harðgerir og jafnvel smá böggarar líka sem ætti að ganga með kribbunum :) Síðan er ég að hugsa um að fá mér gúramapar eða skalarapar.

Image

Þvílík krútt! :D
Last edited by Agnes Helga on 09 May 2008, 22:24, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Matartími;

Image

Image

Image
Last edited by Agnes Helga on 09 May 2008, 22:27, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fullmargar myndir sem sýna það sama, sérstaklega barba myndirnar. :?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, sorry.. ég skal fækka þeim! var buin að fækka þeim áðan en það hefur e-h klikkað :?

Svona :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Common Vargur,þeir eru nú fimm Barbarnir :lol:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

híhí, jáw.. talvan mín fór e-h í rugl áðan! :lol:

ertu að segja þeir séu ekki allir jafnsætir eða? :shock: það þarf að vera helst ein pósmynd á hvern sko!

Nei djók, buin að laga það sem ég var btw að reyna gera áðan!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Nýjir íbúar bætast enn við; 3 stk af börbum í viðbót en einn dó svo þeir eru núna 7 stk, 1 stk perlugúrami og ég er að sjá hvernig sú sambúð gengur.

Síðan fékk ég mér 1 stk sætan bollugullfisk í kúluna mína :)

Image
Kúlan, grjótið er ekki eins stórt og það virðist vera.

Image
Ofan á kúluna

Image
Hann sjálfur, reyndar frekar erfitt að ná mynd þar sem hann er svo til nýkomin og svona. En hann er farin að éta strax :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Það gutlaði vel í fiskabúrinu í dag :) mikið af vatni fór á gólfið og tæmt var það í fljótheitum. En allir lifandi og búrið hélst á sínum stað, skautaði reyndar inn á mitt gólf.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Superturtle
Posts: 18
Joined: 28 May 2008, 12:32
Location: Suðurland

Post by Superturtle »

bjútíföll piksjörs! :D
:)
Post Reply