Hnífafiskar + hvað ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Hnífafiskar + hvað ?

Post by Mermaid »

ég er með 325L búr og í því er núna:

1 Clown knife
1 Green knife
1 Black ghost
1 Marmar gibbi
1 Farowella acus
5 OTO

Allir þessir fiskar eru MJÖG rólegir hjá mér og sérstalega CL sem virðist vera hræddur við allt og alla.

Spurninginn er sú, hvað er hægt að hafa með þessum fiskum ?
Er t.d hægt að vera með diskus eða bala hákarla ?

Kv Magga
There is something fishy going on!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fleiri græna t.d., þeim líður best í hóp

en clown knife eru frekar feimnir og rolulegir til að byrja með en þegar þeir stækka eru þeir engar skræfur og jafnvel grimmir.

og OTO verður á matseðlinum þegar ck stækkar.

Bala ætti alveg að virka, veit ekki með diskus
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sammála Otocinclus hverfa fljótt.
Diskus gætu stressast og CK böggað þá þegar að þeir (CK) sækka :)
ég mundi fá mér fleiri græna og leyfa CK að stækka.
Hann getur orðið 60 cm í búrukm og allt upp í meter í náttúrunni :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

oto og gibbar henta heldur ekki vel með discus, þeir leggjast á discusana og éta slímhúðina...


Skalar gætu gengið í þetta búr ef þú hefur áhuga á þeim.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply