Get ég verið með green terror í búrinu?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Get ég verið með green terror í búrinu?

Post by elgringo »

Búrið er 240l
Slatti af gróðri.
5 stk Black Molly
5 stk sverðdragarar
2 skalar
1 SAE
5 Bótíjur
2 glersugur önnur er 20 cm
11 Sun glow tetrur
2 bardaga kellingar sem ég nota til undaneldis í öru búri en geymi þær þarna þess á milli.

Kanski asnaleg spurning en myndi Green Terror 1 kvk og 1 kk ganga í þetta samfélag?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neibb myndi ekki búast við öðru en að þau myndi éta smáfiskana

Never combine your Green terror cichlid with small fish that can’t fend for them selves. Similarly aggressive cichlids that will not tolerate being bullied are a better choice, and fights can usually be prevented by keeping your fish in a large and well decorated aquarium. Choose fish of similar size, or fish bigger than your Green terror cichlid
-Andri
695-4495

Image
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Post by elgringo »

Já bjóst svosem við því en það er gott að fá svar frá ykkur.
Ég tékka á þessum fiskum bara seinna.
Post Reply