litla búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

litla búrið mitt

Post by Hólmfríður »

Þetta er 54l búrið mitt :) ...fæ mér bráður fleiri plöntur í það =)
í því eru
6 cardinalar
og einn lítill Channa orientalis sem að verður svo færður í stærra búr, þegar að hann stækkar ^^

http://www.dadi.info/dyraspjall/album_p ... user_id=22
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fínt búr, mér finnst rótin sérlega flott.
Veistu hvað plantan vinstra megin á myndinni heitir?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

úuú channann fær fínt fóður þegar hún verður pínulítið stærri :lol:
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

gétur það vera hún heitur ; Ceratopteris thalictroides
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Post by Bruni »

Ég veðja á að plantan umrædda sé Bolbitis heudelotii. Gangi þér annars vel með búrið, en ef þú ert virkilega með Channa þá verða cardínálarnir ekki lengi til skrauts.
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

ég er virkilega með Chönnu, cardinálarnir eða channan verður færð í annað búr þegar að Channan stækkar =)...en hún verður ekkert gríðalega stór, þar sem að þetta er minnsta týpan :)
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

einhver með góðar hugmyndir af fallegum plöntum sem að þurfa ekki gríðalega sterkt ljós og svoleiðis :) ?
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Post by Bruni »

Sæl Hólmfríður. Þú ættir að prufa einhverjar cryptocoryn tegundir. Þær eru margar mjög fallegar og þurfa ekki mikið ljós. Annars aftur að channa, þessi þarf ekki að vera nema cm. lengri en cardínáli til þess að éta hann, það gerist fyrr en þig grunar. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eina sem dafnar mjög vel í stærra búrinu hjá mér er Anubias. Ljósið er lélegt hjá mér, meira að segja Valisnera þrífst ekki vel þar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Bruni wrote:Sæl Hólmfríður. Þú ættir að prufa einhverjar cryptocoryn tegundir. Þær eru margar mjög fallegar og þurfa ekki mikið ljós. Annars aftur að channa, þessi þarf ekki að vera nema cm. lengri en cardínáli til þess að éta hann, það gerist fyrr en þig grunar. :wink:
:P ...verður ekkert gríðalega mikill missir að missa þessa cardinála, en þeir verða færðir líklegast á morgun :)
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

sliplips wrote:Það eina sem dafnar mjög vel í stærra búrinu hjá mér er Anubias. Ljósið er lélegt hjá mér, meira að segja Valisnera þrífst ekki vel þar.
Já ég ætla endilega að prufa það :) ...fer um helgina og tékka á úrvalinu :)
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

nei nei!.. ekkert vera að færa þá!.. þú færð skemmtilega sýningu þegar channan fer að gæða sér á þeim!.. :lol:
Post Reply