Martröð allra sem eiga fiskabúr...

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Martröð allra sem eiga fiskabúr...

Post by siggi86 »

Jæja lennti í SKEMMTILEGU slysi í gær... var að færa litla búrið mitt sem er búið að vera svona "sjúkra" búr á milli staða og hélt á því fullu af vatni (70L) og viti menn ég heirði allt í einu svona smelli og hljóð og svo áður en ég vissi af þá hvarf botninn úr búrinu. Og auðvitað ALLT í vatni. Tók mig einhverja 2tíma að ná öllu vatninu upp og ekkert tjón varð nema ein PIRRUÐ!!!! kærasta.. haha... Hefur einhver lennt í einhverju svona?
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

:lol:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ohh enn leiðinlegt. :lol: :lol: :lol: En ég ætla að vera kvikindislegur eins og Ari og hlæja mig máttlausann :lol: :lol: :lol: Hefur ekki komið fyrir mig en ég hefði ekki fært svona stórt búr án þess að taka vatn úr því og setja í fötur eða eitthvað :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Martröð allra ? Hverjum dettur í hug að flytja búr sem er fullt af vatni ? :?
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Vargur wrote:Martröð allra ? Hverjum dettur í hug að flytja búr sem er fullt af vatni ? :?
Gáfnaljósum eins og mér og örugglega fleirum... :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha siggi, verð að segja að þetta er frekar fyndið :lol: en sjitt hvað ég vorkenni þér , en hvað i fja.. varstu að pæla :lol:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þú slærð öll með í vitleisismennsku :lol:
Ekki illa meint en þú veist alveg hve vitlaust þetta var :lol: :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

..

Post by siggi86 »

Ég er búinn að gera þetta svo klikkað oft..svo bara PÚFF...
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Martröð allra ? Hverjum dettur í hug að flytja búr sem er fullt af vatni ? :?
hahaha akkúrat það sem ég hugsaði.... :D
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Re: Martröð allra sem eiga fiskabúr...

Post by Rodor »

siggi86 wrote:Jæja lennti í SKEMMTILEGU slysi í gær... var að færa litla búrið mitt sem er búið að vera svona "sjúkra" búr á milli staða og hélt á því fullu af vatni (70L) og viti menn ég heirði allt í einu svona smelli og hljóð og svo áður en ég vissi af þá hvarf botninn úr búrinu. Og auðvitað ALLT í vatni. Tók mig einhverja 2tíma að ná öllu vatninu upp og ekkert tjón varð nema ein PIRRUÐ!!!! kærasta.. haha... Hefur einhver lennt í einhverju svona?
Það er ágætt hjá þér að pósta þessu hérna, því það sem einum þykir augljóst er alls ekki svo augljóst fyrir þann næsta og alltaf bætast nýliðar í hópinn.
Þetta hefur líklega verið um 80kg. að þyngd, þú gætir orðið fínn í handlang hjá múrara eða í hellulögnum :lol:
Post Reply