140l verður bráðum laustog var að spá í að fá mér 2 litla Buttikoferi eða Dovii. Veit ekki hvort
Möguleiki að skipta búrinu með plexi og fjarlæga það þegar butti hafa náð dovii.
Eða munu þeir ekki ná dovii?
Dovii 15 cm
Butti 5-10 cm mundi ég giska á
Hvað finnst ykkur. Dovii eða Butti?
dovii stækkar álíka hratt og flestar aðrar amerískar síkliður...
Ég trúi þér svosem þegar þú segir tímabundið - þú ert venjulega búinn að skipta um skoðun með fiskaval eftir svona 1-2 vikur eftir að þú ert kominn með fiskana