Dovii eða Buttikoferi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Dovii eða Buttikoferi

Post by Jakob »

140l verður bráðum laustog var að spá í að fá mér 2 litla Buttikoferi eða Dovii. Veit ekki hvort :)
Möguleiki að skipta búrinu með plexi og fjarlæga það þegar butti hafa náð dovii.
Eða munu þeir ekki ná dovii?
Dovii 15 cm
Butti 5-10 cm mundi ég giska á :)
Hvað finnst ykkur. Dovii eða Butti?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rugl í svona lítið búr !
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

mér finnst hvorugt. Álíka mikið rugl og flest annað sem hefur farið í þetta búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mundi ekki vera nema tímabundið.
Stækka Dovii ekki frekar hægt?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er að hugsa um að taka frekar Buttikoferi :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Sammála strákunum, tómt rugl, myndi nú prufa að telja upp að 10 áður en þú framkvæmir næstu hugmynd :roll:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

dovii stækkar álíka hratt og flestar aðrar amerískar síkliður...


Ég trúi þér svosem þegar þú segir tímabundið - þú ert venjulega búinn að skipta um skoðun með fiskaval eftir svona 1-2 vikur eftir að þú ert kominn með fiskana :roll:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk fyrir allir að koma smá viti í mig :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply