Martröð allra sem eiga fiskabúr...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Martröð allra sem eiga fiskabúr...
Jæja lennti í SKEMMTILEGU slysi í gær... var að færa litla búrið mitt sem er búið að vera svona "sjúkra" búr á milli staða og hélt á því fullu af vatni (70L) og viti menn ég heirði allt í einu svona smelli og hljóð og svo áður en ég vissi af þá hvarf botninn úr búrinu. Og auðvitað ALLT í vatni. Tók mig einhverja 2tíma að ná öllu vatninu upp og ekkert tjón varð nema ein PIRRUÐ!!!! kærasta.. haha... Hefur einhver lennt í einhverju svona?
..
Ég er búinn að gera þetta svo klikkað oft..svo bara PÚFF...
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Re: Martröð allra sem eiga fiskabúr...
Það er ágætt hjá þér að pósta þessu hérna, því það sem einum þykir augljóst er alls ekki svo augljóst fyrir þann næsta og alltaf bætast nýliðar í hópinn.siggi86 wrote:Jæja lennti í SKEMMTILEGU slysi í gær... var að færa litla búrið mitt sem er búið að vera svona "sjúkra" búr á milli staða og hélt á því fullu af vatni (70L) og viti menn ég heirði allt í einu svona smelli og hljóð og svo áður en ég vissi af þá hvarf botninn úr búrinu. Og auðvitað ALLT í vatni. Tók mig einhverja 2tíma að ná öllu vatninu upp og ekkert tjón varð nema ein PIRRUÐ!!!! kærasta.. haha... Hefur einhver lennt í einhverju svona?
Þetta hefur líklega verið um 80kg. að þyngd, þú gætir orðið fínn í handlang hjá múrara eða í hellulögnum
