Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 07 May 2008, 21:25
Ég var að spá... núna er allt morandi af ormum úti.... er í lagi að gefa fiskunum?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 07 May 2008, 21:28
já.
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 07 May 2008, 21:55
getur maður ekki gefið öllum fiskum orma?
What did God say after creating man?
I can do so much better
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 07 May 2008, 22:02
jú, ef ormarnir komast uppí fiskana.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 07 May 2008, 22:06
keli wrote: jú, ef ormarnir komast uppí fiskana.
og ef þeir komast ekki þá er bara að brytja þá niður
ps.
Það er alltaf gaman að því þegar spurt er hvort fiskar éti mat úr náttúrunni
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 May 2008, 22:14
Gudmundur wrote:
Það er alltaf gaman að því þegar spurt er hvort fiskar éti mat úr náttúrunni
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 07 May 2008, 22:20
er hægt að gefa guppy orma ?
þ.a.e.s ef ég bryt þá niður í smátt?
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 07 May 2008, 22:24
Vá þetta er eins og að gefa hundi slátur eða mér súkkulaði köku... það er slegist um hvern orm! Allir fiskarnir bara með hálfann orm útúr sér að tyggja!
:D:D
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 07 May 2008, 23:39
Láttu þá samt ekki komast upp með að sleppa oní sandinn eða drepast eða fúlna í búrinu hjá þér . Hentar tæplega sem fóður fyrir guppy
Ace Ventura Islandicus