54L Eldhús búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

54L Eldhús búr

Post by Squinchy »

Hérna er 54 lítra búrið mitt sem ég er með í eldhúsinu :), ég er nýlega búinn að gera það allt upp, það var bara tómt í nokkrar vikur svo loksins skellti ég mér í það að hreinsa það allt og gera eitthvað flott við það og þetta er útkoman :)

Image
Þetta eru nú reyndar bara gerfi plöntur en það kemur vonandi af því að maður skipti út fyrir ekta :D

Er með nokkra kardinála í því, gúbby og nokkur humar unga sem verða böku fóður seinna :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flott búr !

Flott (gervi)plantan vinstra megin. Ég mæli með að þú setjir lifandi gróður í búrið, það er svona aðeins meira challange. Mér er hálfilla við gerfigróður, þó ég sé ekki mikill gróðurkall.

Það væri gaman ef þú breyttir búrinu í gróðurbúr, það er ægileg gróðurvakning hér á spjallinu. :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk :), já það kemur að því einn daginn að maður skipti út fyrir lifandi :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Helvíti lekkert!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

HÆTTU AÐ BLÓTA STELPUANDSKOTI!
Post Reply