Hérna er 54 lítra búrið mitt sem ég er með í eldhúsinu , ég er nýlega búinn að gera það allt upp, það var bara tómt í nokkrar vikur svo loksins skellti ég mér í það að hreinsa það allt og gera eitthvað flott við það og þetta er útkoman
Þetta eru nú reyndar bara gerfi plöntur en það kemur vonandi af því að maður skipti út fyrir ekta
Er með nokkra kardinála í því, gúbby og nokkur humar unga sem verða böku fóður seinna
54L Eldhús búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli