Hæ ég er með 3 gvergagúrmí (tvær kellur einn kall) og kellurnar eru alltaf að rífast um hann á ég þá að kaupa annan kall eða á ég að hafa þetta svona. Öll svör eru vel þegin.
Ég veit nánast ekkert um gurama en sjálfsagt er einhver af eftirtöldum kostum vænlegastur.
1. Bæta við einum karli og vonast til að báðar kerlur verði sáttar.
2. Bæta við einni kerlu til og dreyfa þannig álaginu.
3. Láta aðra kerluna fara.
Ég hallast eiginlega frekar að tveim síðarnefndu kostunum.