Ameríku durgarnir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Ameríku durgarnir

Post by Jakob »

Búinn að losa mig við Tanganiyka, Færði Dovii sem að eru líklegast bæði kvk.
Keypti líka nokkra fiska.
Ameríkanarnir
1x Oscar/Astronotus occellatus
1x Midas/Cintrinellum Occellatus
1x Red Parrot/???
2x Dovii/Parachromis Dovii

Gaman að horfa á þá gera sína hluti :D
Ég á ekki heima í Tanganiyka síkliðum, stækka of hægt :-)
Veit ekki hvenær ég sendi myndir en ég ætla ekki að vera að stressa fiskana með myndavélinni :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Ameríku durgarnir

Post by Sirius Black »

Síkliðan wrote: Ég á ekki heima í Tanganiyka síkliðum, stækka of hægt :-)
Enda stækka þær lítið á tveimur vikum :roll: en annars vonandi helstu í þessu í einhvern tíma :P
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þeir stækka bara yfir höfuð hægt :)
ætla ekki að hætta með ameríkanana :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hætti við söluna á ameríkönunum og fleiru. :D
Er að prófa mig áfram í gróðrinum :-)
Ætla að sjá hvort að þeir rífa hann upp.
Veit ekki alveg með 360l. Kannski ég setji eitthvað úr stórabúrinu líka í það. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er auðveldara að ráða í söguþráðinn í Lost heldur en þessar breytingar þínar. :)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

nohh, langar þig til að fiskarnir stækki hraðar???

mæli með sterum svona tudda sterum en down side er ekkert gaman af vansköpuðum fiskum.

hér eru mjög vinsamleg tilmæli. fyndu þér eina fiskategund og haltu þig við hana því eilífur veiðiskapur bara stressar þá upp og á endanum drepast þeir.

þú verður að sætta þig við að fiskar verða ekki fullorðnir á tvemur vikum eða skemur né sína sinn rétta lit.

já vargur það er betra að ráða í lost söguþráðinn heldur en þessi eilífu fiskaskipti (þátturinn lost gerist á geðveikrahæli)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef verið að bæta við fiskum, fékk MIKINN gróður hjá Andra (Valisneria Americana). Hef verið að reyna að finna uppsetningu, er aldrei ánægður með þetta, nema núna. :-)
Kem með smá upptalningu á öllu í búrinu
1x óskar
1x Parrot cichlid
1x Midas
2x Dovii
1x Green Terror
2x Tilapia Buttikoferi
1x Paroon Shark
1x Lima Shovelnose
1x Walking Catfish
1x Red Tail Catfish
1x P. Senegalus
1x P.p. Polli
1x P. Delhezi

Held að þetta sé all, kem með myndir fljótt :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lima Shovelnose farinn og ég bætti við 25cm Midas :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vona að allt sé í lagi heima í búrinu þar sem að ég er útí Danmörku, hákarlinn missti alveg litinn og varð alveg hvítur deginum áður enn ég fór út en fékk hann víst aftur 2 dögum seinna :) hefur samt verið frekar slappur seinustu 2 vikur :? Andri, hefur þetta einhverntíma komið fyrir þinn paroon?

RTC hefur verið í vaxtarkipp og er að nálgast 20cm :o :shock:
Langar aftur á móti alveg rosalega í Peacock bassa en þeir komu ekki með sendingunni hjá dýragarðinum :? Reyni kannski að fá leyfi og panta þetta frá USA :P

Midasinn er algjört gæðablóð og hefur verið að láta hina fiskana vera, eða það er mér sagt allavega :wink:
Set inn myndir þegar að ég kem heim :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Andri, hefur þetta einhverntíma komið fyrir þinn paroon?
neibb
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja breytingar hafa verið miklar. Fiskar sem að eru núna í búrunum eru:
400L
1x Clown Knife 30cm
2x Midas KK 30cm og 15cm
1x Jack Dempsey 15cm
3x P. Senegalus
1x P. Delhezi
2x Convict 5cm (par)

140L
1x Silfur Arowana 8cm
?x Convict unglingar
1x Ancistru Kvk 10cm

60L
3x Guppy 5cm
2x Sverðdragar 7cm
1x Clarias (óvituð tegund) 8cm
1x Pleggi 4cm
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Keypti Midas Par í búrið áðan. Fékk það BÓKSTAFLEGA fyrir SKÍT OG KANIL!!!! :lol:
Finnst það náttúrulega hrein snilld.

Siggi hvað gerðiru við þetta :lol: ?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

hvernig skítur var það. vona ekki manna :shock:
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Síkliðan wrote:Keypti Midas Par í búrið áðan. Fékk það BÓKSTAFLEGA fyrir SKÍT OG KANIL!!!! :lol:
Finnst það náttúrulega hrein snilld.

Siggi hvað gerðiru við þetta :lol: ?
Ég borðaði það.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

siggi þú ert alveg kinky as hell :lol:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

þú ættir nú líka að vita það .. ;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já ég veit allt um það :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

:roll:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta svoumtalaða Midas par sem að fékkst fyrir... æ sleppum því :lol:
er held ég að fara að byrja að hrygna. Þau hafa tekið yfir hálft búrið og ef að einhver fiskur "crosses the line" þá er hann laminn. :? Kvk hristir sig við botninn og kallinn grefur og grefur. WC er að fara svo að ég ætla að reyna að ná undan þeim, vonandi drepa þau sem fæsta fiska :)

Og já kíkti í Dýragarðinn og sá þennann gullfallega Flowerhorn, um 7cm og lifir fínt með 3x 30cm Midas og einum 15cm midas, minnsti midasinn er samt aðeins að stríða honum með því að reka hann inná svæði parsins sem að bregst skjótt við. :lol:
30cm Clown Knife-inn hefur verið látinn í friði síðan að parið kom því að nú hugsa Midas og FH bara um hvort annað.

P. Delhezi hefur hinsvegar flúið í dæluna í gær og ég fann hann dauðann æi gærkvöldi :cry: Mældist 24cm.


R.I.P.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fór í smá skoðunarferð um bæinn að leita að spennandi fiskum, fann nú ekkert en keypti samt lutino óskar sem að er um 15cm og feitur :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply