Búrin okkar - Hanna og Pasi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrin okkar - Hanna og Pasi
Jæja er að spá í að skella upp smá þráð um búrin sem ég og kallinn erum með
Þetta er hobby sem er fljótt búið að vinda upp á sig og sem betur fer erum við bæði alveg húkt á þessu
Þetta byrjaði þannig að ég fékk kallinn til að gefa mér eitt lítið og sætt 60lítra búr í afmælisgjöf núna í febrúar, þó að hann hafi nú ekki verið sáttur við það. Í það fóru 3gubbý og ein ancistra en þeir drápust fljótt og síðan þá hef ég verið að reyna að halda einhverju á lífi í því búri. Loksins tókst það (7,9,13, banka í tré) og er ég nú með 5gubby, 4 cherrybarba, tvo sverðdraga, 5ancistrur og par af dvergsíkliðum sem ég er reyndar ekki alveg sátt við. Þannig ef einhverjum langar í par endilega hafið samband...
En já tveimur vikum síðar var kallinn kominn með delluna og vildi endilega fá sér líka búr. Og hann þurfti náttlega að láta eins og þessi týpíski kallmaður og þurfti að fá stærra, betra og flottara en hann fékk sér semsagt 180l búr sem við fengum hér á spjallinu og er hann ennþá að sanka að sér einhverju sniðugu í það. Núna eru 4skalar, 3sverðdraga, tvo gullbarba, tvær svarttetrur, einn afrískan fiðrildafisk, einn synadontis talking kattfisk, einn pangasius hákarl, tvo upside-down kattfiska og 3ancistrur.
Þetta var semsagt í apríl. Núna erum við hins vegar svoldið búin að missa okkur. Við fengum 4 ca 100l búr og eitt 160l búr og erum svona að ákveða hvað eigi að vera í þeim. Eitt af þeim er notað sem seiðabúr og í því eru núna um 40 guppyseiði sem ég vonast til að geta komið uppí almennilega stærð þar sem við höfum fengið það æðislega job að sjá annarri gæludýrabúðinni hér á Selfossi fyrir a.m.k. guppy og ancistrum. Einnig er í því par af ancistrum, albínóakall og venjulega brún kelling og vonumst við eftir hrygningu hjá þeim.
Annars held ég að þetta sé bara orðið gott í bili og ég reyni að skella inn nokkrum myndum á eftir.. þær eru nebblega ekki í minni tölvu
Þetta er hobby sem er fljótt búið að vinda upp á sig og sem betur fer erum við bæði alveg húkt á þessu
Þetta byrjaði þannig að ég fékk kallinn til að gefa mér eitt lítið og sætt 60lítra búr í afmælisgjöf núna í febrúar, þó að hann hafi nú ekki verið sáttur við það. Í það fóru 3gubbý og ein ancistra en þeir drápust fljótt og síðan þá hef ég verið að reyna að halda einhverju á lífi í því búri. Loksins tókst það (7,9,13, banka í tré) og er ég nú með 5gubby, 4 cherrybarba, tvo sverðdraga, 5ancistrur og par af dvergsíkliðum sem ég er reyndar ekki alveg sátt við. Þannig ef einhverjum langar í par endilega hafið samband...
En já tveimur vikum síðar var kallinn kominn með delluna og vildi endilega fá sér líka búr. Og hann þurfti náttlega að láta eins og þessi týpíski kallmaður og þurfti að fá stærra, betra og flottara en hann fékk sér semsagt 180l búr sem við fengum hér á spjallinu og er hann ennþá að sanka að sér einhverju sniðugu í það. Núna eru 4skalar, 3sverðdraga, tvo gullbarba, tvær svarttetrur, einn afrískan fiðrildafisk, einn synadontis talking kattfisk, einn pangasius hákarl, tvo upside-down kattfiska og 3ancistrur.
Þetta var semsagt í apríl. Núna erum við hins vegar svoldið búin að missa okkur. Við fengum 4 ca 100l búr og eitt 160l búr og erum svona að ákveða hvað eigi að vera í þeim. Eitt af þeim er notað sem seiðabúr og í því eru núna um 40 guppyseiði sem ég vonast til að geta komið uppí almennilega stærð þar sem við höfum fengið það æðislega job að sjá annarri gæludýrabúðinni hér á Selfossi fyrir a.m.k. guppy og ancistrum. Einnig er í því par af ancistrum, albínóakall og venjulega brún kelling og vonumst við eftir hrygningu hjá þeim.
Annars held ég að þetta sé bara orðið gott í bili og ég reyni að skella inn nokkrum myndum á eftir.. þær eru nebblega ekki í minni tölvu
Last edited by Hanna on 09 May 2008, 23:18, edited 1 time in total.
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
hér koma einhverjar myndir :P
myndir af búrunum okkar... á eftir að setja inn mynd af hillunni með 4búrum
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hehe það er naumast hvað þetta vatt fljótt upp á sig Ég einmitt suðaði um 60L búr í október á síðasta ári, svo varð kærastinn líka svo hrifinn af þessu og við fengum okkur 180L búr í mars en losuðum okkur við það litla enda lítið pláss hérna hjá okkur En þetta er ótrúlega skemmtilegt áhugamál og alltaf hægt að finna eitthvað flottara og meira í búrin svo er orðið gaman að skoða í fiskarekkana ég einmitt skoðaðið hamstrana og búið fiskar voru bara ekki til fyrir mér og fannst mér þeir ekki skemmtilegir, en svo breytist allt
En vonandi koma svo fleiri myndir alltaf gaman að sjá myndir af búrunum. En flott búrin sem að eru myndir af
En vonandi koma svo fleiri myndir alltaf gaman að sjá myndir af búrunum. En flott búrin sem að eru myndir af
200L Green terror búr
vorum að koma úr menningunni (rvk) og misstum okkur aðeins í að versla. Erum aðeins búin að breyta í búrunum og eru ca 20stk gubby í 60l búrinu og cherrybarbarnir og dvergsíkliðurnar eru komnar í 100l búr ásamt einum stórum gullfisk (bara tímabundið) og sverðdragarnir eru komnir í annað 100l og eru þeir allt í allt um 10stk.
erum búin að heyra það soldið mikið uppá síðkastið að við séum klikkuð að vera að þessu hvað finnst ykkur?
erum búin að heyra það soldið mikið uppá síðkastið að við séum klikkuð að vera að þessu hvað finnst ykkur?
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hehe ef að tími, peningar og nóg pláss er fyrir hendi , þá er þetta ekkert svo klikkaðHanna wrote:vorum að koma úr menningunni (rvk) og misstum okkur aðeins í að versla. Erum aðeins búin að breyta í búrunum og eru ca 20stk gubby í 60l búrinu og cherrybarbarnir og dvergsíkliðurnar eru komnar í 100l búr ásamt einum stórum gullfisk (bara tímabundið) og sverðdragarnir eru komnir í annað 100l og eru þeir allt í allt um 10stk.
erum búin að heyra það soldið mikið uppá síðkastið að við séum klikkuð að vera að þessu hvað finnst ykkur?
200L Green terror búr
...
þetta er eiginlega komið frá því að vera eitt fiskabúr uppí að vera fiskeldisstöð... með meiru... hehe
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: ...
Hehe og þar að auki eitt lítið fiskabúr í byrjun En ætliði svo að fara á fullt að rækta gúbbý og ancistrur? og kannski eitthvað fleira?pasi wrote:þetta er eiginlega komið frá því að vera eitt fiskabúr uppí að vera fiskeldisstöð... með meiru... hehe
200L Green terror búr
..
erum að spá í að rækta sverðdraga gullfiska guppy og ancistrur... eða allavega að fjölga þessu eins og hægt er
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: ..
Það er víst svakalega erfitt að fjölga gullfiskum svona heima hjá sér hef ég heyrtpasi wrote:erum að spá í að rækta sverðdraga gullfiska guppy og ancistrur... eða allavega að fjölga þessu eins og hægt er
200L Green terror búr
Re: ..
Mér líst vel á þetta, ræktunin er það skemmtilegasta af þessu öllu en það þarf töluvert pláss og tíma til að hægt sé að rækta eitthvað af viti.pasi wrote:erum að spá í að rækta sverðdraga gullfiska guppy og ancistrur... eða allavega að fjölga þessu eins og hægt er
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
...
þegar að ég vaknaði sé ég eitt stykki xxl gullfisk dauðan á gólfinu... allveg 1,5meter frá búrinu.... enginn smá kraftur í þessu...
...
gullfiskarnir
Gullskallinn
Einn af sniglunum
sverðdragabúrið
Talking catfish (synodontis angelicus)
Svarti skallinn
Gullskallinn
Einn af sniglunum
sverðdragabúrið
Talking catfish (synodontis angelicus)
Svarti skallinn