Lok

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Lok

Post by SteinarAlex »

ég var að kaupa ca 230l fiskabúr frá jinx enn ég þarf nýtt lok á það. Veit einhver hérna hvar ég get reddað nýju loki??
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer eftir því hvort þetta sé verksmiðju framleit búr eða heimasmíðað hvort það sé til lok sem passar á þetta eða hvort þú þurfir að smíða þér lok
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er gott að láta sem mestar upplýsingar fylgja með svona spurningum, málin á lokinu ættu td vel við í þessu tilfelli. :)

Ég er reyndar nokkuð viss um að ég hafi átt þetta búr einhverntíman og að málin á lokinu séu 100x47 cm.
Það er lítill séns á að finna lok í þeirri stærð. Besti kosturinn er líklega að smíða lok úr krossvið líkt og fjallað er um hér:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... hlight=lok
Post Reply