Hæ ég heiti Jóhannes og ég er nýr á spjallinu. Ég er með eitt 60l búr með nokkrum fiskum nenni ekki að telja þá alla upp en allavega þá hef ég nokkrar spurningar sem að ég vona að þið getið svarað.
1. Einn Gúbbý fiskurinn minn hagar sér frekar skringilega hann syndir lóðrétt og sporðurinn minkar. Og það eru tveir aðrir gúbbý fiskar sem ég átti sem eru búnir að deyja útaf þessu . Svo spurningin er hvað get ég gert?
2. Og svo er ég með þrjá dverga gúramí semsagt tvær konur og einn kall. Og konurnar eru alltaf að rífast um kallinn. Svo spurningin er á ég að kaupa annan kall eða bara hafa þetta svona.
3. Og ein neon tetran mín er ekki með neinn sporð og ég var að pæla hvort sporðurinn vaxi aftur
Nýr og hef nokkrar spurningar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
Sæll Jóhannes og velkominn á spjallið.
Ef sporðurinn er að étast upp á guppy þá er ekki ósennilegt að vatnið sé lélegt, ég mundi skipta út ca 50% af vatninu og salta í kjölfarið.
Annað sem kemur til greina er að einhverjir fiskar í búrinu séu að narta í gúppana eða þá að einhver fungus sé í þeim.
Sporðurinn á tetrunni ætti að vaxa aftur ef hann er ekki af einhvers staðar á búknum.
Ég þekki lítið til gúrama en vonandi getur einhver gefið ráð varðandi þá.
Ef sporðurinn er að étast upp á guppy þá er ekki ósennilegt að vatnið sé lélegt, ég mundi skipta út ca 50% af vatninu og salta í kjölfarið.
Annað sem kemur til greina er að einhverjir fiskar í búrinu séu að narta í gúppana eða þá að einhver fungus sé í þeim.
Sporðurinn á tetrunni ætti að vaxa aftur ef hann er ekki af einhvers staðar á búknum.
Ég þekki lítið til gúrama en vonandi getur einhver gefið ráð varðandi þá.
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík