Jæja búrið var orðið alveg svaka fínt í 2 daga, en svo er þetta drasl að koma aftur, sem sé svona svifþörungur. Búrið að verða skýjað og leiðinlegt. Var að spá hvort að ég geti notað einhver efni í þetta sinn. Mun nefnilega drepa plönturnar ef að ég blockera alla birtu inn í það. Var að spá hvort að eitthvað frá Tetru væri fínt, eins og AlguMin eða eitthvað frá þeim sem að þeir gefa út fyrir stjórnun á þörung.
http://www.tetra.de/tetra/go/4252345AB6 ... &lang_id=2
Einhverjar þörungavörur hérna, veit ekki hvort að allt þetta fáist hérna samt en allavega hef ég séð þetta Algu Min og var ég mest að spá í því
Vonandi veit einhver um þetta
