Jæja ég ákvað að búa til lítinn þráð um littla búrið í eldhúsinu hjá mér.
þar búa 2 humrar sem ég er nýbúinn að fá hjá snillingnum vargi og 1 auratus sem er að skipta lit og 1 sem ég man ekki hvað heitir sem er alltaf í felum.
set nokkrar myndir hér.
heildarmind.
auratusinn að skipta um lit.
Humrarnir.
Synodontis Decorus.
Alltaf gott að deila með sér.
Last edited by acoustic on 10 May 2008, 09:54, edited 1 time in total.
Núna kem ég alveg af fjöllum hehe .. en hvernig er að vera með humra?
er ekkert mál að vera með þá með fiskum og alíka ?
hvað éta þeir og eru þetta ferskvatns gæjar?
Kannski ekki mikil hjálp í þessu en þetta er 100% ekki SAE
Hvað fékkstu gaurinn, finnst hann óhugnarlega líkur einum sem að Vargur geymdi fyrir Plexi minnir mig.
Kannski ekki mikil hjálp í þessu en þetta er 100% ekki SAE
Hvað fékkstu gaurinn, finnst hann óhugnarlega líkur einum sem að Vargur geymdi fyrir Plexi minnir mig.
ég veit þó að þetta er ekki sae eins og ég héllt þegar ég keipti hann í dýraríkinu á grensás strákurinn sem seldi mér hann vissi ekki hvað hann hét.
Kannski ekki mikil hjálp í þessu en þetta er 100% ekki SAE
Hvað fékkstu gaurinn, finnst hann óhugnarlega líkur einum sem að Vargur geymdi fyrir Plexi minnir mig.
ég veit þó að þetta er ekki sae eins og ég héllt þegar ég keipti hann í dýraríkinu á grensás strákurinn sem seldi mér hann vissi ekki hvað hann hét.
Hehe ég fór einmitt í ónefnda dýrabúð rétt hjá IKEA og þar var einmitt einn fiskur sem að var með það skemmtilega nafn : "Suga" afhverju veit þessi búð aldrei hvaða fiska þeir eru að selja :S
En annars er þessi fiskur eitthvað svo líkur SAE nema með þessar rendur en finnst hann svolítið flottur en ekki get ég hjálpað þér með að tegundagreina hann
En flott búrið hjá þér og humarinn eru svolítið flottur skemmtilegt að hafa svona öðruvísi lífverur en bara fiska í búrinu
Þetta getur nú verið ansi tvírætt...... eða er það bara ég?
jú jú mikið rétt.
aftur á móti er ég orðinn gríðar spentur yfir að finna út hvaða tegund fiskar þetta er í littla búrinu mínu.
ég er búinn að hanga á netinu í langan tíma og finn ekki kvikindið!
Andri Pogo wrote:ekki alveg viss á tegund en þetta er líklegast fiskur af Anostomidae ætt.
jæja þá ég fór á stúfana og fann hvaða tegund þetta er fyrir þig
þetta er (mjög mjög líklega) Leporinus striatus, verður 20-25cm, frá S-Ameríku, grasæta, þessi ætt er kölluð Headstanders, þeir hanga s.s. stundum lóðréttir.
Ég var búin að skoða nokkrar myndir af Leporinus striatus bæði í bókum og á netinu en fannst hann alltaf veri lengri til munnsins en þetta er örugglega hárrétt hjá Andra.
Ætlaði að setja myndir hér af netinu en þær eru læstar svo ég set linkinn: http://www.jjphoto.dk/fish_archive/aqua ... riatus.htm
Ég er með tvo svona í 400 lítra búrinu mínu (gamla búrið þitt) og annar er rúmir 10 cm, Þetta eru svakalega flottir fiskar og gaman að fylgjast með þeim þegar þeir fara að leita að mat.
ég er búinn að breita þessu littla búri sem var inní eldhúsi og er nú komið í stofuna.
Ég setti skeljasand í búrið og nokkrar neon tetrut og 3 gubby 1 kall og 2 kellur
svo eru humrarnir þar líka í augnablikinu ég veit ekki alveg hvort þeir verða þar áfram eða hvað ég geri við þá.
svona lítur þetta út.