hann dó

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

hann dó

Post by pinkie »

hææjj hææjj ég var bara að pæla .. er svo ný í fiskunum ... það er þannig að ég var með 2 skala og einn bargagafisk saman í búri .. skalaranir enn geggt litlir en svo var það þannig að ég tók eftir því að annat skalin minn lá dáinn á botninum en ég var bara að bæla hvort þið vissuð eitthvað hvað þetta væri .. það var semsagt fyrstu daganna borðaði hann geggt vel meira en hin skalinn en svo hætti hann að borða svona vel og hin skalin var orðin aðeins stærri sem sagt þessi á lífi var stærri og en mig og kærastanum fannst hann ekkert vera neitt slappur ... þannig vitið þið eitthvað þetta gæti hafa verið og hvort hinir eigi nokkuð eftir að deyja því það vil ég ekki
með fyrir fram þökkum
Hulda og fiskarnir
ps. ef þið þurfið meiri upplýsingar bara að spurja
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

það var semsagt fyrstu daganna borðaði hann geggt vel meira en hin skalinn
Getur ekki verið að hann hafi bara drepist út af þessu "geggt" sem hann borðaði, hvað sem það svo sem er, fann það ekki í orðabókinni.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hahahahhaaa :lol:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Geeeeeeelllllllgggggjjjjjaaaaaaaa :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Geeeeeeelllllllgggggjjjjjaaaaaaaa :lol:
steinar glerhús?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

keli wrote:
Síkliðan wrote:Geeeeeeelllllllgggggjjjjjaaaaaaaa :lol:
steinar glerhús?
Haha, vorum að hugsa nákvæmlega það sama hér :) :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Piranhinn wrote:
keli wrote:
Síkliðan wrote:Geeeeeeelllllllgggggjjjjjaaaaaaaa :lol:
steinar glerhús?
Haha, vorum að hugsa nákvæmlega það sama hér :) :lol:
Segjum þrír :wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Hey, ekki vera leiðinlegir við litlu krakkana! Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir! :klón:
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Hehe vá hvað þráðurinn er kominn út í rugl.

En annars var einhver að böggast í skalanum,, og var hann ekki að borða eitthvað samt, þó að hann hafi ekki haldið áfram að borða svona geggt? :P
200L Green terror búr
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

Sirius Black wrote:Hehe vá hvað þráðurinn er kominn út í rugl.

En annars var einhver að böggast í skalanum,, og var hann ekki að borða eitthvað samt, þó að hann hafi ekki haldið áfram að borða svona geggt? :P
jú hann bara borðaði miklu minna... báðir skalarnir voru nú stundum í eltingaleik en tók aldrei eftir því hvort það voru einhver "slagsmál"
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

Vargur wrote:
það var semsagt fyrstu daganna borðaði hann geggt vel meira en hin skalinn
Getur ekki verið að hann hafi bara drepist út af þessu "geggt" sem hann borðaði, hvað sem það svo sem er, fann það ekki í orðabókinni.
hann borðari geðveikt vel fyrstu daganna byrjaði sem sagt að éta þegar hann sá matin og hætti væntanlega þegar hann varð "saddur" meðan við hinn sem er á lífi borðaði eitthvað svo lítið
ps. geggt = geðveikt... þarftu ekki að leita í orðabók lengur..... !

og mér þætti vænt um það að þið erum ekki að fíflast svona á þessum þráði ... ég er að byðja um hjálp og vill aðeins hana en ekki einhver fíflalæti
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hve stórt er búrið? Hvernig er vatnaskiptum hagað?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

Agnes Helga wrote:hve stórt er búrið? Hvernig er vatnaskiptum hagað?
búrið er 40 en fiskarnir fara í 125 lítra búr um helgina... en ég er búin að þrífa dæluna einu sinni og skipta um hluta af vatninu einu sinni. skalarnir voru búnir að vera í búrinu í 3-4 vikur.
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

pinkie wrote:
Agnes Helga wrote:hve stórt er búrið? Hvernig er vatnaskiptum hagað?
búrið er 40 en fiskarnir fara í 125 lítra búr um helgina... en ég er búin að þrífa dæluna einu sinni og skipta um hluta af vatninu einu sinni. skalarnir voru búnir að vera í búrinu í 3-4 vikur.
There you go, alltof fáum sinnum skipt um vatn í svona litlu búri. svona lítið búr þarf oftar vatnaskipti en stærri búr. 125 L er það á c.a. 2ja vikna fresti en svona lítið.. 1x í viku c.a. og þá 4-60% af vatninu ? Það tel ég af því sem ég hef lesið hérna á spjallinu :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fyndið, en það hefur ekkert með neina sjúkdómsgreiningu að gera að fiskarnir fari í stærra búr NÆSTU helgi.
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

Ásta wrote:Fyndið, en það hefur ekkert með neina sjúkdómsgreiningu að gera að fiskarnir fari í stærra búr NÆSTU helgi.
ég bara ákvað að láta það koma fram því alltaf þegar ég hef nefnt að skalarniru eru í 40 lítra búri þá er alltaf tjáð sig um það að það sé of lítið fyrir skala.... og ekki er ég að skilja hvað er svona fyndið við að fiskarnir fari í stærra búr næstu helgi ^o) og einnig þá sagði ég aldrei að það ætti eitthvað að geta hjálpað með sjúkdómsgreinungu.... !
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Allavega er þetta alltof of fáum sinnum skipt um vatn í svona litlu búri, hefur örugglega komið nitursprengja eða nítratsprengja (man aldrei hvort er hvað :P). Einnig er ekki gott að þrífa dæluna of mikið, þarf að myndast bakteríugróður sem að tekur mest af eiturefnunum úr vatninu :)
200L Green terror búr
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

upplýsingar sem ég hef fengið úr dýrabúðum er að ef þú ætlar að eiga fleiri en 1 skala þá þarftu að eiga að minnsta kosti 4 af því þeir slást til dauða... ég átti samt 1 skala sem dó örugglega af því hann þoldi ekki nýja vatnið ég sé eftir því að hafa ekki fært hann í gamla búrið ámeðan að "stóru" fiskarnir voru að koma jafnvægi á nýja búrið... en mín reynsla er allavega sú að litlir fiskar eru viðkvæmir varðandi vatn og það þarf að fylgjast vel með vatnsgæðum eins og hinir hérna á undan sögðu þá er vatnaskipti lykilatriði..

p.s. ekki gera grín að fólki sem er ekki alveg eins og þú sjálfur... þú hlærð ekki að fötluðum og gerir grín að þeim af því þeir eru öðruvísi :)
Eyrún Linda
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Re: ....

Post by pinkie »

eyrunl wrote:upplýsingar sem ég hef fengið úr dýrabúðum er að ef þú ætlar að eiga fleiri en 1 skala þá þarftu að eiga að minnsta kosti 4 af því þeir slást til dauða... ég átti samt 1 skala sem dó örugglega af því hann þoldi ekki nýja vatnið ég sé eftir því að hafa ekki fært hann í gamla búrið ámeðan að "stóru" fiskarnir voru að koma jafnvægi á nýja búrið... en mín reynsla er allavega sú að litlir fiskar eru viðkvæmir varðandi vatn og það þarf að fylgjast vel með vatnsgæðum eins og hinir hérna á undan sögðu þá er vatnaskipti lykilatriði..

p.s. ekki gera grín að fólki sem er ekki alveg eins og þú sjálfur... þú hlærð ekki að fötluðum og gerir grín að þeim af því þeir eru öðruvísi :)
já ég las það líka ienhver staðar en svo ætla ég bara að hafa þennan eina og reyna að fá hann stóran og flottan.....
en ef þú ert að segja þetta við mig um að gera ekki grín af öðru fólki sem er ekki alveg eins og ég sjálf... þá var ég nú ekki af því bara pínu pirrandi að maður biður um hjálp því fiskurinn manns dó og maður fær eitthvað bull til baka... og það seinasta sem ég myndi fara að gera er að gera grín af fötluðu fólki þar sem litli bróðir minn er fatlaður
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

ég var ekki að meina þig heldur hina að gera grín að því hvernig þú talar... það er alltaf sett út á nýtt fólk sem kemur á þessa síðu ekki taka þessu svona nærri þér :) þetta er einskonar ómeðvitað inntökupróf en ég er farin út fyrir efnið gangi þér vel með fiskinn þinn og vonandi lifir hann eitthvað áfram :) hann hlýtur samt að hafa drepið hinn... af því annars væri hann örugglega líka dauður ef eitthvað væri að vatninu...
Eyrún Linda
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Re: ....

Post by pinkie »

eyrunl wrote:ég var ekki að meina þig heldur hina að gera grín að því hvernig þú talar... það er alltaf sett út á nýtt fólk sem kemur á þessa síðu ekki taka þessu svona nærri þér :) þetta er einskonar ómeðvitað inntökupróf en ég er farin út fyrir efnið gangi þér vel með fiskinn þinn og vonandi lifir hann eitthvað áfram :) hann hlýtur samt að hafa drepið hinn... af því annars væri hann örugglega líka dauður ef eitthvað væri að vatninu...
já ok... þá er ég alla vega byrjuð að skilja aðeins meira í ykkur fólki... var ekki alveg að skilja viðbrögð sem maður fékk hérna.... en já alla vega takk fyrir upplysingarnar og maður reynir sitt besta að halda lífi í hinum :d
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: ....

Post by Sirius Black »

pinkie wrote:
eyrunl wrote:ég var ekki að meina þig heldur hina að gera grín að því hvernig þú talar... það er alltaf sett út á nýtt fólk sem kemur á þessa síðu ekki taka þessu svona nærri þér :) þetta er einskonar ómeðvitað inntökupróf en ég er farin út fyrir efnið gangi þér vel með fiskinn þinn og vonandi lifir hann eitthvað áfram :) hann hlýtur samt að hafa drepið hinn... af því annars væri hann örugglega líka dauður ef eitthvað væri að vatninu...
já ok... þá er ég alla vega byrjuð að skilja aðeins meira í ykkur fólki... var ekki alveg að skilja viðbrögð sem maður fékk hérna.... en já alla vega takk fyrir upplysingarnar og maður reynir sitt besta að halda lífi í hinum :d
Bara að vera dugleg að skipta um vatn, svona 30% allavega, á vikufresti :) svo bara að gefa nóg (en ekki of mikið) og þá ætti þetta að ganga ágætlega ;)
200L Green terror búr
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Re: ....

Post by gudrungd »

pinkie wrote: já ok... þá er ég alla vega byrjuð að skilja aðeins meira í ykkur fólki... var ekki alveg að skilja viðbrögð sem maður fékk hérna.... en já alla vega takk fyrir upplysingarnar og maður reynir sitt besta að halda lífi í hinum :d
Meðalaldurinn hérna er sennilega heldur hærri heldur en msn vinirnir þínir og örugglega 10 árum hærri en á dýraríkinu svo að málfarið er annað, en þú getur líka verið alveg viss um að fá betri upplýsingar! Ég er alveg á móti stafsetningar- og málfræðilögreglum á netinu en því betur sem þú orðar spurninguna þína því betri svör færðu og fólk tekur meira mark á þér! :gamall:
Post Reply