Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 09 May 2008, 23:15
hvah, er ekki komin tími á smá grisjun á miðað við vöxtinn?
híhí
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 10 May 2008, 01:39
hann er líka svo vel vopnaður með 2 garðklippur...
uss í burtu með garðyrkjustjórann!
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 10 May 2008, 01:41
hann er bara svo flottur greyið
langar ekki einhverjum að kaupa hann bara ?
-Andri
695-4495
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2008, 09:58
hvað villtu fá fyrir hann ?
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 13 May 2008, 18:51
ég fékk loksins kúluskít í búrið mitt í dag
þarf samt að fara að laga búrið mitt aðeins...grisja gróðurinn og gera þetta sætt... fjölga fiskum líka
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 13 May 2008, 18:57
Veit hvað kúluskítur er en hvað gerir hann?
líst vel á þetta, fáðu þér nokkrar gúbbíkellingar til að fá einhver seiði
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 13 May 2008, 20:00
Síkliðan wrote: Veit hvað kúluskítur er en hvað gerir hann?
líst vel á þetta, fáðu þér nokkrar gúbbíkellingar til að fá einhver seiði
kúluskítur gerir ekki neitt..þetta er bara "planta"=þörungur...
en nei ætla ekki að fá mér gúbbíkonur...vil ekki seiði
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 15 May 2008, 22:06
Inga var að fá sér nýja fiska í kvöld og smellti ég nokkrum myndum af þeim við tilefnið.
Þetta eru Pigeon Blood og Red Snakeskin diskusar.
Þetta er held ég Red Snakeskin:
Og þetta ætti að vera Pigeon Blood:
og saman
-Andri
695-4495
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 May 2008, 22:09
Djöfulli líst mér vel á
hvaða verð var á gullmolunum ? Já og velkomin í Diska hópinn
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 15 May 2008, 22:11
pípó wrote: Djöfulli líst mér vel á
hvaða verð var á gullmolunum ? Já og velkomin í Diska hópinn
sirka 5 þús stykkið
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 May 2008, 22:15
Það er nú ekki mikið miðað við verðið sem er sett á þá í búðinni kennd við garð
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 15 May 2008, 22:29
Krúúúúútttt! Ég get ekki beðið!
Vantar ekki felustaðina í Valniserunni! Eru þeir búðarkeyptir eða frá prívat?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 15 May 2008, 22:34
Æði
Eru þetta bara pínudúllur?
Mér sýnist Pigeon Blood vera vel pipraður.
steing
Posts: 15 Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss
Post
by steing » 15 May 2008, 22:36
Ótrúlega fallegir fiskar.
Maður á vonandi eftir að prófa diskusana sjálfur
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 15 May 2008, 22:37
Ásta wrote: Æði
Eru þetta bara pínudúllur?
Mér sýnist Pigeon Blood vera vel pipraður.
er það slæmt að vera pipraður?
jamm þeir eru frekar litlir..en ofsalega fallegir
vona bara að þeir verði ánægðir í búrinu mínu hehe
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 May 2008, 22:38
Hvað eru þeir ca stórir og voru þeir ekkert stressaðir ?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 15 May 2008, 22:38
Nei, nei, ekkert slæmt að vera pipraður. Það eru "freknurnar" á honum, smekksatriði hvort fólk sé hrifið af því.
Nú fer ég að koma í heimsókn og skoða
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 15 May 2008, 22:42
pípó wrote: Hvað eru þeir ca stórir og voru þeir ekkert stressaðir ?
sirka 6 cm
jú auðvitað smá stressaðir,frekar litlausir en samt örugglega fegnir að komast úr blessuðum pokanum
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 15 May 2008, 22:43
Ásta wrote: Nei, nei, ekkert slæmt að vera pipraður. Það eru "freknurnar" á honum, smekksatriði hvort fólk sé hrifið af því.
Nú fer ég að koma í heimsókn og skoða
líst ofsalega vel á það elskan
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 15 May 2008, 22:48
Ég er búin að liggja yfir skilgreiningum á litunum á Diskusum... öll þessi flottu nöfn og svo sér maður engan mun
Eitt af því fáa sem ég er búin að ná er að pigeon blood eru yfirleitt með freknur og það er ríkjandi tilhneiging, þ.e. þó að bara annað foreldrið sé pigeon blood þá er afkvæmið það sennilega líka. Ef þú hefur áhuga á þessu þá er þetta besta síðan sem ég hef fundið
http://www.discusnada.org/discus/classification.html
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 15 May 2008, 23:00
Hvar fékkstu discusa?
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 15 May 2008, 23:06
keli wrote: Hvar fékkstu discusa?
hjá tjörva...
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 15 May 2008, 23:21
pigeon blood eru voða fínir, en snakeskin eru pínu stunted - vertu dugleg að hrúga í þá mat og halda vatninu góðu til að hann verði stór og fínn
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 15 May 2008, 23:22
keli wrote: pigeon blood eru voða fínir, en snakeskin eru pínu stunted - vertu dugleg að hrúga í þá mat og halda vatninu góðu til að hann verði stór og fínn
geri það
en hvað finnst þeim oftast best að borða? borða þeir rækjur?:P
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 15 May 2008, 23:27
Mínir eru ekkert óðir í rækjur - hinsvegar eru þeir vitlausir í nautshjarta og blóðorma. Passaðu samt að gefa ekki of mikið af blóðormum, það er eiginlega bara spari, einusinni í viku eða svo.
Svo er þurrfóður mjög gott líka, bara gefa sem oftast
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 15 May 2008, 23:57
Til hamingju með þessa geggjuðu discusa
ógisslega flottir
What did God say after creating man?
I can do so much better
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 16 May 2008, 00:02
Til hamingju með þá
alveg svakalega flottir svona fiskar
200L Green terror búr
pasi
Posts: 287 Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:
Post
by pasi » 16 May 2008, 00:06
þetta er ekkert smá flottir diskus
til hamingju með þá
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 16 May 2008, 01:13
Vá geggjað!
Til hamingju með þetta.
*knús*