Var á ferðini i Siðumúlanum i dag og kom við hjá þeim i Dýragarðinum og tóku þeir vel á móti manni sem endranær og vakti athygli mina sem fyrrverandi saltvatnsbúreigandi að þeir voru að taka upp úr kössunum alveg spáný sérhönnuð saltvatnsbúr. Þessi búr eru sér framleidd fyrir saltið og koma með bókstaflega ÖLLU. Alveg brilljant hugmynd hjá þessum framleiðanda. Búrin eru ekki stór svo verðið þarf ekki að rjúka upp úr öllu valdi eins og vill verða i saltinu og þér vanhagar ekki um neitt þvi það er bókstaflega allt i þessum pakka frá þeim. Þú einfaldlega setur það saman þegar þú kemur heim og stingur þvi i samband og búrið er tilbúið. Eða eins og stendur á pakkanum "Plug and Play" Frábært framtak.
Fann linkin frá þessum framleiðanda og þar er kynningarvideo sem allir saltvatnsunnendur sem og bara fiskaunnendur ættu að sjá.
http://www.redseafish.com/main.asp
Ný tegund af saltvatnsfiskabúrum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ný tegund af saltvatnsfiskabúrum
Last edited by Ólafur on 07 Feb 2007, 17:32, edited 1 time in total.
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Þau eru ca 130 litra en málin er ég ekki með á hreinu en það er hægt að skoða þau hérna.
http://www.redseafish.com/main.asp
Kv
Ólafur
http://www.redseafish.com/main.asp
Kv
Ólafur