Hvít doppa há analnum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvít doppa há analnum
Hæhæ. Ég er að spá í með Sverðdragara og molly kellingarnar mínar. Þær eru orðnar vel feitar, Ein átti babys í gær, En það er hvítur nabbur við gotraufina, svona virðist útsæður pínu hjá þeim feitustu. Það er ekkert annað hvítt á þessum fiskum og ég hef ekki séð neitt hanga langt útúr þeim. Vitið þið hvort þetta sé eðlilegt?