lækka NO3?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

lækka NO3?

Post by Hanna »

Hvernig lækka ég aftur NO3? mælist alltof hátt hjá mér :oops:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vatnsskipti.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

mjög regluleg vatnsskipti, taka skítinn af botninum og spá í ástandinu á hreinsidælunni, þarf að taka svona rassíu dálítinn tíma áður en það virkar almennilega.
Post Reply