Hitaþolinn gróður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Hitaþolinn gróður

Post by Vargur »

Er einhver sem hefur einhverja hugmynd um gróður sem þolir háan hita, þe. um 30° ?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

þegar þú géfur mér smá tima getur ég fletta í gekk bækunar :D
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Harðgerar og auðveldar plöntur ættu að þola hita rétt um 30°.
Það getur orðið ansi heitt inni hjá mér á sumrin og því hitnar fiskabúrið dálítið í leiðinni, minn gróður hefur alveg þolað upp að 27° hita.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Hér kemur “listan” yfir nokrar plöntur sem líst vel á að
hafa up undir 30 °C .

Sagittaria subulata – plantan fyrir framanverður , á goða reynsla á henni (næstuþvi illgresi)
Vallisneria spirallis var. spirallis – bakgrunplantan
Vallisneria gracilis –bakgrun , ég helt þú ert með þessari plöntu
Vallisneria americana - bakgrun
Aponogeton crispus – bakgrunplantan
Cryptocoryne walkeri – miðjaplantan
Cryptocoryne x willisi- miðja-/ frontplanta
Cryptocoryne wendtti – framan/miðja , mjög skemmtilegt og goð planta
Ludwigja palustris x repens – miðja / bakgrunn (gétur vera viðkvæmt- hendi mér ekki)

Flestur plöntur eru inná milli 22- 28°C , það er allt i lagið að vera timabundin með meira hitta.
Þegar plantan mundi vera alltaff í “of heitt” vatn mundi húnn vaxa “mjúgt”- það þyður hún munda vaxa hraðari enn venjulega enn væri lika mun viðkvæmari fyrir breytingum.
Auk þess sjá má oft á útlit vöxtun er plantan eðlilegt.

Enn ertu annars að spá að tæma nokrar fiskar úr búrinu og bæta við plöntur ?
Nú list mér vel á

:lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha, nei ég hef búrin mín líka köld.
Ég er að spá í þetta í Diskusabúr sem er í minni umsjá, þar er hitinn í 28-30° og flestallur gróður virðist ekki þola það, hann visnar bara.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Þessi listi kemur mér einkar vel :D
Er eimitt búin að vera að keyra búrið í kaldari kantinum
því ég tími ekki gróðrinum :oops:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvað hefur þú haft hitann hjá þeim Vigdís og hvað ertu að hugsa um að fara með hann niður í ?
Er diskusarnir ekki bestir í frekar háum hita, getur þetta haft einhver neikvæð áhrif á fiskana ?
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Fyrir tilviljun rakst ég á greinar hjá Tropica.dk um Diskusa og plöntur:

http://www.tropica.com/article_fullscre ... tic&id=453
http://www.tropica.com/article_fullscre ... tic&id=461
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

sneddí :mrgreen:

Ég hef verið að halda þessu í 26-28°C en myndi kjósa 28-30°C...
Þeir dafna ágætlega hjá okkur í þessum hita en þeir hafa
ekkert stækkað neitt svaðalega, tel það nú bara vera því að kenna að við séum löt að fóðra frekar en hitanum.

Ætla að kíkja á þessa greinar þarna, gæti lært eitthvað sneddí af þeim :mrgreen:
Image
Post Reply