Búrin okkar - Hanna og Pasi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja ætli það sé ekki kominn tími á smá update erum búin að bæta soldið við og breyta aðeins..
En semsagt í 60l búrinu eru núna u.þ.b. 20gubby, 3 ancistrur og einn candy striped pleco
Í 180l eru 4 skalar, 2 svarttetrur, 2 gullbarbar, afrískur fiðrildafiskur, pangasius hákarl, 2 upside-down kattfiskar, 4 ancistrur, royal pleco og wiptail pleco
Í einu 100l búrinu eru u.þ.b. 40 gubbyseiði, ein ca 15cm ancistrukelling (brún), einn ca 10cm ancistrukall (albinó) og einn ca 5cm ancistrukall (albinó) og einn stór eplasnigill..
Í öðru 100l eru ca 10 sverðdragar, 4 cherrybarbar, par af dvergsíkliðum, par af ancistrum og einn eplasnigill..
Í enn öðru 100l eru 4 synadontis kattfiskar, einn pictus og einn eplasnigill..
Í fjórða og síðasta 100l búrinu er par af stórum gullfiskum, tvær ancistrur og eplasnigill...
Svo er ég að vinna í að skella inn myndum eru ekki allir til í fleiri myndir?
En semsagt í 60l búrinu eru núna u.þ.b. 20gubby, 3 ancistrur og einn candy striped pleco
Í 180l eru 4 skalar, 2 svarttetrur, 2 gullbarbar, afrískur fiðrildafiskur, pangasius hákarl, 2 upside-down kattfiskar, 4 ancistrur, royal pleco og wiptail pleco
Í einu 100l búrinu eru u.þ.b. 40 gubbyseiði, ein ca 15cm ancistrukelling (brún), einn ca 10cm ancistrukall (albinó) og einn ca 5cm ancistrukall (albinó) og einn stór eplasnigill..
Í öðru 100l eru ca 10 sverðdragar, 4 cherrybarbar, par af dvergsíkliðum, par af ancistrum og einn eplasnigill..
Í enn öðru 100l eru 4 synadontis kattfiskar, einn pictus og einn eplasnigill..
Í fjórða og síðasta 100l búrinu er par af stórum gullfiskum, tvær ancistrur og eplasnigill...
Svo er ég að vinna í að skella inn myndum eru ekki allir til í fleiri myndir?
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better
myndir
guppy búrið
Hlunka synodontusinn
wiptail pleco
wiptail aftur
Pictusinn
Royal pleco
Royalinn aftur
einhver synodontus
Hlunka synodontusinn
wiptail pleco
wiptail aftur
Pictusinn
Royal pleco
Royalinn aftur
einhver synodontus
...
eigum svo auðvitað ennþá eftir að setja upp eitt 160lítra búr...
...
var að fá plötur utaná hilluna ætlum að klæða hana með plasthúðuðum járnplötum myndir koma á morgun þegar við förum í þessar framkvæmdir þetta verður algjört dúndur
myndir af framkvæmdunum :)
Erum að verða búin að klæða hilluna gleymdi að láta búa til 2plötur (neðst og einn vinkil) en svona lítur hillan út núna... förum í byko á morgun og kaupum lamir svo að teipið geti farið þetta er ótrúlega snyrtilegt og flott.. allar snúrur inní hillunni þannig að það eru engar flækjur sem sjást
hérna eru allavega myndir af hillunni... (eigum eftir að setja efsta búrið í ennþá...)
Gullfiskabúrið:
Sverðdragarnir:
og svo auðvitað synodontus búrið:
hérna eru allavega myndir af hillunni... (eigum eftir að setja efsta búrið í ennþá...)
Gullfiskabúrið:
Sverðdragarnir:
og svo auðvitað synodontus búrið:
hehe
ég þakka hrósið á samt eftir að setja lamir í staðinn fyrir teipið:) og setja gúmmílista meðfram járninu svo að þetta líti betur út
...
þetta eru ekki skrúfur heldur hnoð á eftir að blanda lakk og pensla yfir hnoðin þarf bara að finna litinn á hillunni
...
hnoðin eru eiginlega allveg flöt við stálið þannig að ég held að ef eg pensla eins lit yfir þá komi það vel út... en ég er samt allveg sammála þér.. þau eru soldið áberandi sona
skápurinn næstumþví að verða klár :)
Skápurinn er allveg að verða tilbúinn varð soldið vandamál með lamirnar..
en höfum ákveðið að hafa þetta eins og skáp og hafa semsagt 2hurðir á
hverju loki fyrir sig.. svo á auðvitað eftir að koma gúmmíkantur á alla kanta
á járninu.. og auðvitað mála lamir og hnoð í sama lit
En hérna eru allavega 2 myndir af skápnum eins og staðan er á honum :p
en höfum ákveðið að hafa þetta eins og skáp og hafa semsagt 2hurðir á
hverju loki fyrir sig.. svo á auðvitað eftir að koma gúmmíkantur á alla kanta
á járninu.. og auðvitað mála lamir og hnoð í sama lit
En hérna eru allavega 2 myndir af skápnum eins og staðan er á honum :p
...
er reyndar búinn að setja neðstu plötuna í (frá gólfi uppað búri) síðan að þessar myndir voru teknar:)
...
hehe... var sendur að kaupa bara búrin en ég missti mig aðeins og keypti allan lagerinn frá gæludýrabúð sem var að hætta með fiska ætlum kanski að reyna að losa okkur við það sem við þurfum ekki af þessu