Búrin okkar - Hanna og Pasi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hérna ekki getur einhver sagt mér... við fengum okkur svona synadontis kattfisk í dag og það er búið að éta veiðihárin eða fálmarana eða hvað sem þetta er... Vex þetta eikvað aftur?? :oops:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já vex aftur á nokkrum vikum :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já það vex aftur
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ok flott :D
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

jæja ætli það sé ekki kominn tími á smá update erum búin að bæta soldið við og breyta aðeins.. :lol:

En semsagt í 60l búrinu eru núna u.þ.b. 20gubby, 3 ancistrur og einn candy striped pleco :P

Í 180l eru 4 skalar, 2 svarttetrur, 2 gullbarbar, afrískur fiðrildafiskur, pangasius hákarl, 2 upside-down kattfiskar, 4 ancistrur, royal pleco og wiptail pleco :shock:

Í einu 100l búrinu eru u.þ.b. 40 gubbyseiði, ein ca 15cm ancistrukelling (brún), einn ca 10cm ancistrukall (albinó) og einn ca 5cm ancistrukall (albinó) og einn stór eplasnigill..

Í öðru 100l eru ca 10 sverðdragar, 4 cherrybarbar, par af dvergsíkliðum, par af ancistrum og einn eplasnigill..

Í enn öðru 100l eru 4 synadontis kattfiskar, einn pictus og einn eplasnigill..

Í fjórða og síðasta 100l búrinu er par af stórum gullfiskum, tvær ancistrur og eplasnigill...

Svo er ég að vinna í að skella inn myndum :) eru ekki allir til í fleiri myndir?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

myndir

Post by pasi »

guppy búrið
Image
Hlunka synodontusinn
Image
wiptail pleco
Image
wiptail aftur
Image
Pictusinn
Image
Royal pleco
Image
Royalinn aftur
Image
einhver synodontus
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

eigum svo auðvitað ennþá eftir að setja upp eitt 160lítra búr... :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

get kannski komið fram að 5 cm Ancistru kk sem þú fékkst hjá mér er Albino Slör Var dáldið tættur hjá mér svo það sést ekki vel :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

já ok... við vorum ekki alveg viss :lol:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

var að fá plötur utaná hilluna ætlum að klæða hana með plasthúðuðum járnplötum :) myndir koma á morgun þegar við förum í þessar framkvæmdir :) þetta verður algjört dúndur :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

myndir af framkvæmdunum :)

Post by pasi »

Erum að verða búin að klæða hilluna :) gleymdi að láta búa til 2plötur (neðst og einn vinkil) en svona lítur hillan út núna... förum í byko á morgun og kaupum lamir svo að teipið geti farið :) þetta er ótrúlega snyrtilegt og flott.. allar snúrur inní hillunni þannig að það eru engar flækjur sem sjást :P

hérna eru allavega myndir af hillunni... (eigum eftir að setja efsta búrið í ennþá...)
Image
Gullfiskabúrið:
Image
Sverðdragarnir:
Image
og svo auðvitað synodontus búrið:
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

MInni synodontusinn er Decorus, mjög flott hjá ykkur, mikill áhugi fyrir hendi :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Töff hilla, með því flottasta sem ég hef séð í svona rekka!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

hehe

Post by pasi »

ég þakka hrósið :) á samt eftir að setja lamir í staðinn fyrir teipið:) og setja gúmmílista meðfram járninu svo að þetta líti betur út :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já flott en gátuð þið ekki fengið skrúfur sem eru ekki svona áberandi :roll:
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

þetta eru ekki skrúfur heldur hnoð :) á eftir að blanda lakk og pensla yfir hnoðin :) þarf bara að finna litinn á hillunni :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok flott mál,þær standa svoldið í stúf svona á litinn.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

hnoðin eru eiginlega allveg flöt við stálið þannig að ég held að ef eg pensla eins lit yfir þá komi það vel út... en ég er samt allveg sammála þér.. þau eru soldið áberandi sona :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já en þú reddar þessu :-) Annars drulluflott hjá þér ( ykkur ) :lol:
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

takk fyrir það :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Eru ancistrurna á efstu myndini frá mér ?
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

nei þeim tókst öllum annað hvort að fá sýkingu eða vera étnar eða eikvað.. erum ekki alveg viss hvað kom fyrir þær en þær hurfu eiginlega allar á sama tíma og svo fundum við þær um daginn þegar við vorum að taka til í búrinu :oops:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Funduð þær ?
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

já eða semsagt afganginn af þeim...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

skápurinn næstumþví að verða klár :)

Post by pasi »

Skápurinn er allveg að verða tilbúinn :) varð soldið vandamál með lamirnar..
en höfum ákveðið að hafa þetta eins og skáp og hafa semsagt 2hurðir á
hverju loki fyrir sig.. svo á auðvitað eftir að koma gúmmíkantur á alla kanta
á járninu.. og auðvitað mála lamir og hnoð í sama lit :)

En hérna eru allavega 2 myndir af skápnum eins og staðan er á honum :p
Image
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

er reyndar búinn að setja neðstu plötuna í (frá gólfi uppað búri) síðan að þessar myndir voru teknar:)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

svona opnast hillan:
Image
opin öðru megin:
Image
Lokuð:
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

þetta laglegt, gaman að sjá að það eru fleiri klikkaðir en við Andri. :)
En hvað í ósköpunum eruð þið að gera við öll þessi íblöndunarefni ? :?
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

...

Post by pasi »

hehe... var sendur að kaupa bara búrin en ég missti mig aðeins og keypti allan lagerinn frá gæludýrabúð sem var að hætta með fiska :) ætlum kanski að reyna að losa okkur við það sem við þurfum ekki af þessu :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

þannig ef einhverjum vantar eikvað af essu þá endilega hafa samband við okkur :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Post Reply