Hér eru nokkrar myndir af Pseudotropheus kingsizei fiskunum mínum.
Þetta eru einstaklega fjörugir fiskar, sígrafandi og alltaf á ferðinni.
Ég fékk upprunalega 4 unga fiska, 2 kk og 2 kvk en missti annan karlinn fljótlega. Þetta eiga að vera villtveiddir fiskar, þe. koma beint úr Malawi vatni, þó er ekki ólíklegt að þeir séu "pond-breed", þe., séu ræktaðir í stórum kerjum eða tjörnum við vatnið. Það er aðferð sem margir fiskabændur við vatnið nota til að auka uppskeruna og eiga fiskarnir sem þar eru ræktaðir auðveldara með að aðlagast lífi í fiskabúrum.
kk,
kk og kvk,
Seiði og ungfiskar,
Myndaþráður - Pseudotropheus kingsizei
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta