Skritnir fiskar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skritnir fiskar
Ég er nú bara ný hérna og ákvað að spyrja ykkur hérna að einu.
Ég keypti mér nýlega tvo slæðufiska og eru voðalegir sprelligosar báðir tveir, svo bara núna í morgun lágu þeir á botninum og gerðu ekkert.. Svo ég skipti um vatn hjá þeim enda kominn tími til hvort eð er og þeir löguðust smá en núna liggja þeir á botninum og rosalega sérstakir, hreyfa sig ekkert og fl. Þeir eru nú voða fjörugir annars alltaf. Ég skipti reglulega um vatn hjá þeim og ég gef þeim einu sinni á dag. Hvað veldur þessu og hvað get ég gert?
Vonast til að fá svar sem fyrst.
Ég keypti mér nýlega tvo slæðufiska og eru voðalegir sprelligosar báðir tveir, svo bara núna í morgun lágu þeir á botninum og gerðu ekkert.. Svo ég skipti um vatn hjá þeim enda kominn tími til hvort eð er og þeir löguðust smá en núna liggja þeir á botninum og rosalega sérstakir, hreyfa sig ekkert og fl. Þeir eru nú voða fjörugir annars alltaf. Ég skipti reglulega um vatn hjá þeim og ég gef þeim einu sinni á dag. Hvað veldur þessu og hvað get ég gert?
Vonast til að fá svar sem fyrst.
Geri þá ráð fyrir því að þú talir um Gullfiska
Ertu með þá í búri eða kúlu ? og hversu margir lítrar eru við að tala um þar ?
Hvað líða margir dagar milli vatnskipta hjá þér ?
Hversu mikið vatn skiptir þú út ?
Ertu með þá í búri eða kúlu ? og hversu margir lítrar eru við að tala um þar ?
Hvað líða margir dagar milli vatnskipta hjá þér ?
Hversu mikið vatn skiptir þú út ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þeir eru í kúlu og já þetta eru gullfiskar. Mig minnir að hún er um fimm - sjö lítrar. Ég talaði við gelluna í fiskabúðinni og hún sagði mér að skipta um vatn á vikufresti, jafnvel á tveggja vikna fresti. Þá skipti ég um vatn hjá þeim þannig ég setji rétt um einn- einn og hálfan líter af fersku vatni í kúluna eftir að ég er búin að þrífa hana og steinana.
Svo, hvað er þetta? Eru þeir að drepast eða?
Svo, hvað er þetta? Eru þeir að drepast eða?
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Örugglega alltof fáum sinnum skipt um vatn. Myndi ætla að það þyrfti að setja eitthvað ferskt vatn á hverjum degi. Þar sem að í t.d 60L búri með dælu og öllu þarf að skipta um 30% á vikufresti en sleppur á tveggja vikna fresti í búrum sem að eru yfir 100L (þó að alltaf sé betra að skipta á vikufrestiSisisæta wrote:Þeir eru í kúlu og já þetta eru gullfiskar. Mig minnir að hún er um fimm - sjö lítrar. Ég talaði við gelluna í fiskabúðinni og hún sagði mér að skipta um vatn á vikufresti, jafnvel á tveggja vikna fresti. Þá skipti ég um vatn hjá þeim þannig ég setji rétt um einn- einn og hálfan líter af fersku vatni í kúluna eftir að ég er búin að þrífa hana og steinana.
Svo, hvað er þetta? Eru þeir að drepast eða?


200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Vá alls ekki setja svona mikið saltArnarl wrote:er dæla í búrinu?
er nóg af súrefni?
skiptu bara um allt vatni í kúluni þetta er svo lítið ef þeir lagast ekki settu þá 5 msk af salti í búrið



En held að það sé ekki gott ráð að setja salt í búrið ef að engin einkenni á fiskunum er eins og hvítblettaveiki eða annað


200L Green terror búr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Örugglega best að skipta um eitthvað á hverjum degi því að þessar kúlur mengast alveg hrikalega hratt með gullfisk í og hvað þá tveimurSisisæta wrote:Á ég þá að skipta um vatn þá kannski á þriggja daga fresti eða ... oftar?

Last edited by Sirius Black on 19 May 2008, 13:53, edited 1 time in total.
200L Green terror búr
Jáá Sh*t Fyrirgefðu hugsaði ekki allvegSirius Black wrote:Vá alls ekki setja svona mikið saltArnarl wrote:er dæla í búrinu?
er nóg af súrefni?
skiptu bara um allt vatni í kúluni þetta er svo lítið ef þeir lagast ekki settu þá 5 msk af salti í búriðÞú sagðir nú sjálfur að það ætti að vera 1 msk á 10 L , þetta er 5L kúla
Þá ætti þetta að vera HÁLF msk af salti. Ekki eru þettu sjávarfiskar er það?
![]()
En held að það sé ekki gott ráð að setja salt í búrið ef að engin einkenni á fiskunum er eins og hvítblettaveiki eða annaðþetta eru örugglega bara léleg vatnaskipti , ættir að prófa það fyrst og fara svo út í saltið ef að það lagar ekki fiskana
Minn fiskur étur þinn fisk!
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Svona kannski 1-2 glös á dag og svo 60% á vikufresti! það er það sem ég fékk að vita þegar ég keypti mér kúluna, því minni búr því meiri vatnskipti.Sisisæta wrote:Á ég þá að skipta um vatn þá kannski á þriggja daga fresti eða ... oftar?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Fyrir kúlur er þörf á daglegum vatnskiptum, allt í lagi þótt að einn og einn dagur gleymist og ekki er þá þörf að taka eitthvað meira næsta dag
Fínt er að taka 250 - 400ml af vatni úr og setja nýtt í daglega
Svo gott að taka einu sinni í viku aðeins minna en 50% af vatninu og áður en þú tekur vatnið að hræra svolítið í botninum svo að drullan þyrlist örlítið upp og fari síðan út með vatnskiptunum
Fínt er að taka 250 - 400ml af vatni úr og setja nýtt í daglega
Svo gott að taka einu sinni í viku aðeins minna en 50% af vatninu og áður en þú tekur vatnið að hræra svolítið í botninum svo að drullan þyrlist örlítið upp og fari síðan út með vatnskiptunum

Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
þegar ég var með kúlubúr þá skipti ég um 1L á dag. það er .5L á morgnana og svo .5L að kvöldi.
einu sinni í viku var tekið 50% af vatni og jökulkalt sett í staðinn.
einu sinni í viku var tekið 50% af vatni og jökulkalt sett í staðinn.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð

- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ætli það sé nokkuð sniðugt að setja 50% ískalt vatn í staðinn? fiskarnir gætu fengið sjokk. Þó að þetta séu kaldvatnsfiskar þá kannski þola þeir ekki alveg 10°C heitt vatn allt í einu, fiskar þurfa að venjast hitanum smám saman.naggur wrote:þegar ég var með kúlubúr þá skipti ég um 1L á dag. það er .5L á morgnana og svo .5L að kvöldi.
einu sinni í viku var tekið 50% af vatni og jökulkalt sett í staðinn.
200L Green terror búr
Líklega aktívir við að reyna að komast úr kuldanum. Þetta er lélegt ráð og ég ræð öllum frá því að setja ískalt vatn í fiskabúr - vatnið á að vera sem næst þeim aðstæðum sem eru í búrinu fyrir, nema það sé verið að skipta um afskaplega lítið magn (1%).naggur wrote:alla vegna dráðust þeir ekki hjá mér heldur þvert á móti. urðu mjög aktivir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er verið að biðja um hjálp, ekki spyrja hvað aðrir hafa gert vitlaust gegnum tíðina. Það eru svo margir hérna með reynslu að við sem vitum minna eigum bara að leyfa þeim að svara held ég!naggur wrote:þegar ég var með kúlubúr þá skipti ég um 1L á dag. það er .5L á morgnana og svo .5L að kvöldi.
einu sinni í viku var tekið 50% af vatni og jökulkalt sett í staðinn.

Það hefði þá passað að taka það fram í upphaflega póstinum - Eins og hann er núna er eins og þú sért að mæla með því að aðrir geri þetta útaf því að það drapst ekkert hjá þér.naggur wrote:ég vissi ekki betur þá enda að byrja eins og margir aðrir sem eru að koma hingað inn.
það er hægt að segja að byrjendum sé fyrirgefið nánast strax
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net