gróðurmold og sandur
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
gróðurmold og sandur
Er að byrja með 54 lítra gróðurbúr,
Ef ég set gróðurmold undir sand
hvað á hún að vera þykk? 1cm
en sandurinn 2cm?
Ef ég set gróðurmold undir sand
hvað á hún að vera þykk? 1cm
en sandurinn 2cm?
Gróðurmold er líklega ekki alveg það sniðugasta til að setja í búr - oft eru einhver aukaefni í henni, s.s. áburður og eitthvað gúmmelaði sem fiskar fíla ekki. Ég myndi frekar mæla með því að setja mó undir mölina.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3528siamesegiantcarp wrote:hvar er best að ná sér í mó á höfuðborgarsvæðinu?
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Myndi bara kaupa svona sérstaka gróðurmöl úr dýrabúð held að búrið þitt verði ansi brúnt ef að þú ferð að troða mold undir mölina mátt ekkert hreyfa við því. Verður bara eins og drullupollur eða álíka.siamesegiantcarp wrote:en hvað með bara venjulega mold,
ég þyrfti líka fá að vita ef ég er með 54 l búr hversu marga centimetra af mold á að hafa
og síðan hversu marga sentimetra af möl
og fíla plöntur að hafa fínann skeljasand?
200L Green terror búr
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
aha
ég heyrði hérna á spjallinu að það væri fínt að kaupa sér bara kattarsand og setja hann undir mölina..hef ekki enn prufað en geri brátt
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
Re: aha
Það hef ég aldrei heyrthaffi85007 wrote:ég heyrði hérna á spjallinu að það væri fínt að kaupa sér bara kattarsand og setja hann undir mölina..hef ekki enn prufað en geri brátt
Ég nokkuð viss um að næstum allur kattarsandur sé óhæfur í fiskabúr, enda með efnum til að minnka lykt og til að hann "klumpist"
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Kattasandur og kattasandur er langt frá því að vera það sama. Það eru gjörólík efni í mismunandi gerðum frá því að vera frekar venjulegur sandur með einhverjum lyktareyðandi efnum út í að vera leir sem dregur í sig vökva og kögglast. Ég get ekki ímyndað mér að það sé neinn eiginleiki kattasands sem gerir hann hentugann í fiskabúr.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Já er svo sammála sé ekki að kattasandur eigi að vera eitthvað stútfullur af næringarefnum fyrir plöntur í fiskabúr þegar hann á að vera notaður til að skíta í allavega er þá betra að kaupa bara sérstaka gróðurmöl í dýrabúð frekar en kattasand með efnum í sem að hæfa örugglega ekki í fiskabúr enda ekki gerður fyrir það.gudrungd wrote:Kattasandur og kattasandur er langt frá því að vera það sama. Það eru gjörólík efni í mismunandi gerðum frá því að vera frekar venjulegur sandur með einhverjum lyktareyðandi efnum út í að vera leir sem dregur í sig vökva og kögglast. Ég get ekki ímyndað mér að það sé neinn eiginleiki kattasands sem gerir hann hentugann í fiskabúr.
200L Green terror búr