Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..
??
Skítugt búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: Skítugt búr
Ertu með einhverja hreinsifiska?f1011 wrote:Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..
??
200L Green terror búr
Re: Skítugt búr
Neibb, bara þessa 2 gullfiska.Sirius Black wrote:Ertu með einhverja hreinsifiska?f1011 wrote:Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..
??
Mega svona ryksugufiskar vera með þeim í búri ?? :]
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: Skítugt búr
Jább ekkert mál að hafa ancistrur (brúsknefi) með þeim í búri þær þrífa allt í búrinu og eru svakalega duglegar. En náttúrulega er kannski ekki allur þörungur sem að þær borða en það er samt flest sem að þær þrífa aff1011 wrote:Neibb, bara þessa 2 gullfiska.Sirius Black wrote:Ertu með einhverja hreinsifiska?f1011 wrote:Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..
??
Mega svona ryksugufiskar vera með þeim í búri ?? :]
200L Green terror búr
Hreinsifiskar eru ekki til neins nema við vitum meira um búrið. Hvað er búrið stórt? Er þetta kúla?
Ekki bara æða að kaupa þér fisk sem er ekki einusinni víst að geti verið í búrinu með fiskunum þínum.
Ekki bara æða að kaupa þér fisk sem er ekki einusinni víst að geti verið í búrinu með fiskunum þínum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net